Lárus Alexandersson (Lárus Hall Alexandersson) 02.02.1897-06.02.1995
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
14 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Spurt um kaupmann í Skarðsstöð og sagt frá síðasta kaupmanninum þar og húsbrunum hjá honum. Síðan um | Lárus Alexandersson | 41031 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Jón Bergmann var um tíma á Krossi hjá Stefáni skáldi og orti: Heyrðu skáld sem hefur gist | Lárus Alexandersson | 41032 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Kristján á Tindum þóttist hafa mátað tímann og orti: Ég hef þreytt við tímann tafl. Jón Bergmann sva | Lárus Alexandersson | 41033 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Kraftaskáld engin á Skarðsströnd; Ingibjörg Björnsdóttir og dóttir hennar, frænka Guðmundar Gunnarss | Lárus Alexandersson | 41034 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Spurt um Kolbeinn jöklaraskáld, en heimildarmaður fer með vísu um túnið á Tindum, tekur fram að hann | Lárus Alexandersson | 41035 |
12.11.1985 | SÁM 93/3498 EF | Ætt og æviatriði. Og um búskap í Breiðafjarðareyjum. | Lárus Alexandersson | 41022 |
12.11.1985 | SÁM 93/3498 EF | Endurminningar Lárusar Alexanderssonar. Hagyrðingar á Skarðsströnd. Guðmundur Gunnarsson, Stefán frá | Lárus Alexandersson | 41023 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Lárus heldur áfram með endurminningarnar; deilur um lambið (frh). | Lárus Alexandersson | 41024 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Talað um drauga. Draugasögur. Draugar á Skarðsströnd. Erlendur var fylgja. Ennismóri í Hvalgró, það | Lárus Alexandersson | 41025 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Svipir og draugar. Maður drukknar (Sveinn Sölvason) og birtist Lárusi. Segir söguna af því.Sá einnig | Lárus Alexandersson | 41026 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Spurt um álagabletti í Ytri-Fagradal og á Tindum. Mátti ekki slá bletti. Rolla hrapaði í kjölfarið. | Lárus Alexandersson | 41027 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Hreppavísur: Skarðstrendingar skömmóttir; Saurbæingar sýnast mér; Í Bjarneyjum er blendin þjóð; Styk | Lárus Alexandersson | 41028 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Spurt um hættulega fjallvegi og ratvísi. Skeggöxl (Svínadalur). | Lárus Alexandersson | 41029 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Hættulegar siglingaleiðir milli eyja á Breiðafirði. Hrúteyjarröst. Um mannskaða. Guðmundur Steingrím | Lárus Alexandersson | 41030 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 7.03.2017