Sighvatur Birgir Emilsson 29.06.1933-01.10.2005

<p>Prestur. Stúdent frá KÍ 1954: Cand. theol. frá HÍ 31. maí 1976. Sótti mörg námskeið í Noregi og vann þar líka. Settur sóknarprestur í Hólaprestakalli í Hjaltadal frá 1. október 1976 og vígður 3. sama mánaðar.Skipaður prestur í Ásaprestakalli frá 1. ágúst 1985 og fékk lausn frá embætti 1. júlí 1989. Gerðist þá prestur í Noregi uns hann fór á eftirlaun.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 741-42 </p>

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 1976-1985
Viðvíkurkirkja Prestur 1976-1985
Barðskirkja Prestur 1984-1985
Grafarkirkja Prestur 1985-1989

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
SÁM 87/1370 EF Ó blessuð vertu sumarsól Sighvatur Birgir Emilsson 32241
SÁM 88/1386 EF Ég er orðinn aldurshár Sighvatur Birgir Emilsson 32565
SÁM 88/1386 EF Dulin hönd mig hlóð í kring Sighvatur Birgir Emilsson 32566
SÁM 88/1386 EF Eyðir kífi, hressir, hrífur; Syngur leiði um svana bú; Þýðast yndi er þankanum; Blæs í voðir byrlega Sighvatur Birgir Emilsson 32567
SÁM 88/1386 EF Til fermingardrengs: Nú er bernskan björt og bein Sighvatur Birgir Emilsson 32568
SÁM 88/1386 EF Haust við Blöndu: Í leynislóð úr fjarlægð finn Sighvatur Birgir Emilsson 32569

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.12.2018