Einar Pétursson 28.03.1896-16.04.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

30 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.05.1969 SÁM 90/2087 EF Einkennilegir menn: Þorkell Jónsson á Fljótsbakka og Einar Hinriksson bróðir Steindórs pósts. Einar Einar Pétursson 10235
30.05.1969 SÁM 90/2087 EF

Landamerkjadeilur voru milli Fremra-Sels og Blöndugerðis á Fljótsdalshéraði. Ábúendurnir vildu ha

Einar Pétursson 10236
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Lúsasteinn var gráflekkóttur steinn og Tíkartjörn var líka til. Um þessa staði var gerð vísa; Eiga e Einar Pétursson 10237
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Frásögn af draumi. Einsetumaður átti heima í beitarhúsum. Hann var með kindur þar og ræktaði þar tún Einar Pétursson 10238
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Spurt um álagabletti. Heimildarmaður man ekki eftir þeim. Völvuleiði var á Vífilsstöðum í Hróarstun Einar Pétursson 10239
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Steinar eru í Álftavatni og eru þeir kallaðir Gullsteinar. Segir sagan að þar sé fólgin járnkista fu Einar Pétursson 10240
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Spjall um föður heimildarmanns, sem var sagnafróður og um Sigfús þjóðsagnasafnara Einar Pétursson 10241
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Sagnir af Geira á Geirastöðum. Þrír fornmannahaugar eru í landi Nefbjarnastaða. Heimildarmaður lýsir Einar Pétursson 10242
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Spurt um nykra og fleira. Heimildarmaður heyrði ekki talað um nykra en örnefni benda til þess að fól Einar Pétursson 10243
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Þórisvatn á bak við Kirkjubæ. Sögur af Þóri þurs og klerkinum í Kirkjubæ. Tröll áttu að vera í Skers Einar Pétursson 10244
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Fornastaðir er gamall bær en þar eru núna bæjarrústir. Talið er að á Fornastaðaás hafi hof staðið. L Einar Pétursson 10245
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Lýsing á Eyjaselsmóra og frásögn. Heimildarmaður heyrði marga tala um hann en hafði aldrei séð hann. Einar Pétursson 10246
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Tvær ungar stúlkur hittu Eyjaselsmóra í dimmu gili. Þær voru eitt kvöld að fara á milli bæja. Þær sá Einar Pétursson 10247
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Eyjaselsmóri drap hrút á Galtastöðum fremri veturinn 1916. Oft fylgdu menn Þóru þegar hún kom í heim Einar Pétursson 10248
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Spjall um Eyjaselsmóra. Heimildarmaður hafði heyrt um uppruna móra en hann kann þó ekki frá honum að Einar Pétursson 10249
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Heimildarmaður heyrði getið um Lagarfljótsorminn. Þrjár vættir áttu að vera í fljótinu. Eitt var sel Einar Pétursson 10250
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Um föður heimildarmanns Einar Pétursson 10251
03.06.1969 SÁM 90/2096 EF Sagan af Loðinbarða Strútssyni Einar Pétursson 10320
03.06.1969 SÁM 90/2096 EF Samtal m.a. um söguna af Mjaðveigu Mánadóttur Einar Pétursson 10321
03.06.1969 SÁM 90/2096 EF Sagan af Blákápu Einar Pétursson 10322
03.06.1969 SÁM 90/2096 EF Samtal Einar Pétursson 10323
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Samtal um sögur og sögukonur: Anna Erlendsdóttir og Prjóna-Þóra, konur sem fóru á milli bæja og voru Einar Pétursson 10324
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Sokkabandavefnaður Einar Pétursson 10325
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Um sagðar sögur Einar Pétursson 10326
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Um kveðskap Einar Pétursson 10327
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Af Steindóri í Dalhúsum. Einu sinni voru heldri menn og fleiri sem að buðu sig fram til alþingis sta Einar Pétursson 10328
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Um Steindór í Dalhúsum og för hans yfir Lagarfljót á ís. Hann reið út á fljótið. Ekki ber mönnum sam Einar Pétursson 10329
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Steindór í Dalhúsum var úrvalsferðamaður. Hann villtist aldrei og var boðinn og búinn til að fara í Einar Pétursson 10330
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Verslun var á Seyðisfirði sem að var kölluð Framtíðin. Sá sem átti verslunina hafði kaupmenn fyrir s Einar Pétursson 10331
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Rabb um sagnaskemmtun, kenningar Sigurðar Nordal og Íslendingasögur, viðhorf til ævintýra og fleira Einar Pétursson 10332

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 27.01.2015