Torfi Kristján Stefánsson Hjaltalín 22.03.1953-

Stúdent frá MH 1973 og cand. theol. frá HÍ 28. júní 1980. Framhaldsnám í guðfræði við Lundarháskóla 1984-87, theol. lic. þaðan 1987. Doktorsnám við Lundarháskóla, með hléum, frá 1. janúar 1988 til 15. desember 1998. Skipaður sóknarprestur í Þingeyrarprestakalli frá 1. júní 1981 og vígður 31. maí sama ár. Leyfi til framhaldsnáms frá 1. september 1984 og veitt lausn frá embætti 1. júní 1986. Æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar 1. maí 1988 og deilldarstjóri fræðsludeildar Biskupsstofu frá 1. desember sama ár. Skipaður sóknarprestur í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi 1. september 1989 en veitt lausn, að eigin ósk, 1. júní 2000.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 847-848

Staðir

Þingeyrarkirkja Prestur 01.06.1981-1986
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 01.09.1989-01.06.2000

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2019