Sigrún Guðmundsdóttir 29.10.1894-26.02.1997

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

31 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Farið tvisvar með þuluna Tíkin hennar Leifu tók hún frá mér margt Sigrún Guðmundsdóttir 22514
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Sagt frá uppruna heimildarmanns og hvernig hann lærði þulurnar Sigrún Guðmundsdóttir 22515
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Heyrði ég í hamrinum; samtal um þuluna Sigrún Guðmundsdóttir 22516
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Guðjón litli gætinn er Sigrún Guðmundsdóttir 22517
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Kappa á höfði hefur, sagt frá stúlkunni sem ort er um Sigrún Guðmundsdóttir 22518
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Þá er Jökull þar kom inn, einnig sögð tildrög vísunnar Sigrún Guðmundsdóttir 22519
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Ekki er Jökull öllum þjáll Sigrún Guðmundsdóttir 22520
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Segir draum sinn, hana dreymdi huldukonu Sigrún Guðmundsdóttir 22521
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Um huldufólk, frásagnir um það sem heimildarmaður hefur orðið var við; varúðir og lýsingar á útliti Sigrún Guðmundsdóttir 22522
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Krossað var undir og ofan á vöggubörn Sigrún Guðmundsdóttir 22523
07.07.1970 SÁM 85/476 EF Sagnir um móðurkrossinn: mæður krossuðu undir og ofan á vöggubörn Sigrún Guðmundsdóttir 22735
07.07.1970 SÁM 85/476 EF Umskiptingar Sigrún Guðmundsdóttir 22736
07.07.1970 SÁM 85/476 EF Sagt var að Stefán Gíslason, sem var læknir í Vík, hefði haft gáfu sína frá huldukonu sem hann hjálp Sigrún Guðmundsdóttir 22737
07.07.1970 SÁM 85/476 EF Ýmislegt sem barnshafandi konum bar að varast Sigrún Guðmundsdóttir 22738
23.02.1983 SÁM 88/1404 EF Sagt frá huldufólki sem amma heimildarmanns vissi um í Fagradal Sigrún Guðmundsdóttir 32790
23.02.1983 SÁM 88/1404 EF Sagt frá varúðum Magnúsar í Fagradal Sigrún Guðmundsdóttir 32791
23.02.1983 SÁM 88/1404 EF Álagablettur, söngur, saga af því Sigrún Guðmundsdóttir 32792
23.02.1983 SÁM 88/1404 EF Draumur heimildarmanns um klett austan við Skorbeinsflúðir og huldukonu þar Sigrún Guðmundsdóttir 32793
23.02.1983 SÁM 88/1404 EF Saga af heimildarmanni sjálfum og huldumanni og konu hans sem naut hjálpar heimildarmanns Sigrún Guðmundsdóttir 32794
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Saga af heimildarmanni sjálfum og huldumanni og konu hans sem naut hjálpar heimildarmanns Sigrún Guðmundsdóttir 32795
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Rætt um huldufólkstrú Sigrún Guðmundsdóttir 32796
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Álagablettir og vegagerð Sigrún Guðmundsdóttir 32797
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Amman Sigrún í Fagradal og trú hennar á huldufólk Sigrún Guðmundsdóttir 32798
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Klettur eins og skip í heiðinni ofan við Fagradal og hellar þar uppi sem notaðir voru sem sel Sigrún Guðmundsdóttir 32799
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Leiði landnámsmannsins Eysteins Jónssonar; Króktún Sigrún Guðmundsdóttir 32800
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Krukkshellir, Krukkshraun Sigrún Guðmundsdóttir 32801
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Fossatorfa, Borgartorfa, Vestri-Norðurtorfa og fleiri örnefni í Askvík Sigrún Guðmundsdóttir 32802
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Huldufólk sem heimildarmaður sá í vöku Sigrún Guðmundsdóttir 32803
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Saga um huldumann Sigrún Guðmundsdóttir 32804
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Viðhorf heimildarmanns til þess sem hann sá Sigrún Guðmundsdóttir 32805
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Atvik í tengslum við fiskiróður og fleira um huldufólk sem launar vel greiða sem heimildarmaður gerð Sigrún Guðmundsdóttir 32806

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 26.09.2017