Þorsteinn Benediktsson 02.08.1852-06.06.1924

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1876 með 2. einkunn. Lauk prófi úr prestaskóla 1878. Fékk Lund 29. janúar 1879, Hrafnseyri 24. júní 1882, Bjarnanes 1. júlí 1891 og Kross 22. desember 1905 og fékk þar lausn frá embætti 1919. Valmenni og vel látinn, fulltrúi á Þingvallafundum o.fl.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 196.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 886-87

Staðir

Lundarkirkja Prestur 29.01. 1879-1882
Hrafnseyrarkirkja Prestur 24.06. 1882-1891
Bjarnaneskirkja Prestur 01.07. 1891-1905
Krosskirkja Prestur 22.12. 1905-1919
Einholtskirkja Prestur 01.07.1891-1905

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2019