Árni Þorvarðsson -12.1635

Prestur. Varð prestur á Stöð í Stöðvarfirði fyrir 1600 og fékk síðan Vallanes eftir föður sinn eftir 1612 og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 79.

Staðir

Vallaneskirkja Prestur 1612-1635
Stöðvarfjarðarkirkja Prestur á 16. öld-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019