Geir Waage (Garðarsson) 10.12.1950-

Prestur. Stúdent frá MR 1971, nám í ensku og sagnfræði við HÍ 1971-72 og cand. theol. frá HÍ 21. október 1978. Sóknarprestur í Reykholtsprestakalli 1. nóvember 1978, vígður 19. sama mánaðar.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 352

Staðir

Reykholtskirkja-nýja Prestur 01.11.1978-

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga um þakleka og svar biskups Geir Waage 38973
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga um séra Einar Torlacius og stóðhestinn hans: Tilsvar bónda þegar prestur rukkaði hann um folato Geir Waage 38974
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Ástæða fyrir því að hætt var að láta presta fylla út eyðublað um geðveika í sókninni Geir Waage 38975
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af heimsókn Haralds krónprins og Bjarna Benediktssonar til séra Einars í Reykholti Geir Waage 38976
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af því þegar lögreglan í Borgarnesi handtók prest eftir bankarán í Reykjavík Geir Waage 38977
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af því hvernig Ólafur Ragnar hitti Dorritt Moussajef Geir Waage 38978

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2019