Björn Halldórsson 14.11.1823-19.12.1882

Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1844. Lauk prófi frá prestaskólanum 1850 og vígðist aðstoðarprestur að Laufási og fékk prestakallið eftir sr. Gunnar Gunnarsson 12. desember 1853. Varð prófastur í Þingeyjarþingi öllu1863-1869 og í Suður-Þingeyjarþingi 1869-1882. Var í sálmabókanefnd 1878. Vel gefinn, orðlagður kennimaður, skáld gott og liggur margt eftir hann. Búmaður góður, vefari og smiður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 220-221.

Staðir

Laufáskirkja Prestur 12.12. 1853-1882
Laufáskirkja Aukaprestur 05.09.1852-1853

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.12.2018