Halldór Ketilsson -1644

Var ekki skólagenginn en stundaði nám hjá Gísla biskupi Oddssyni og gat lesið þýskar bækur. Hann vígðist sem aðstoðarprestur föður síns, sr. Ketils ÓLafssonar, 2. desember 1632, fékk síðan prestakallið 1634 og hélt því til æviloka. Í Prestatali Sveins Níelssonar er hann talinn vígður 1633.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ II bindi, bls. 264.

Staðir

Kálfafellsstaðarkirkja Aukaprestur 1632-1634
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 1634-1644

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.12.2013