Hjálmar Guðmundsson 17.öld-

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1798. Djákni í Hítardal, forstöðumaður skóla á Álftanesi þar til hann fékk Kolfreyjustað 28. maí 1814, fékk Hallormsstað 16. ágúst 1832 og hélt til æviloka. Gleði- og fjörmaður en þótti stundum nokkuð undarlegur í prédikunum sínum og hafa varðveist sagnir um hann.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 354.

Staðir

Hallormstaðakirkja Prestur 1832-1861
Kolfreyjustaðarkirkja Prestur 28.05.1814-1832

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019