Guðmundur Þórðarson 1521-1590

Prestur sem hélt Arnarbæli og lést um 1590. Hann var trúlega lögréttumaður sem skipaður var, og vígður sem prestur, á þessum tímum vegna skorts á prestum. Hann var orðinn prestur 1559 og hefur verið þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 188.

Staðir

Arnarbæliskirkja Prestur 1559-1590

Lögréttumaður og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.05.2014