Runólfur Guðmundsson 29.2.1904-27.9.1990

"Minning: Runólfur Guðmundsson bóndi í Ölvisholti", Morgunblaðið 6. október 1990

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Sögur af því að vart hafi orðið við útilegumenn í Þjófadölum (sem einnig voru kallaðir Hvinverjadali Runólfur Guðmundsson 42453
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Spurt um kvæði, um menn sem riðu í Jökuldali á Landmannaafrétti; Runólfur kannast ekki við það. Runólfur Guðmundsson 42454
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Hlíðar-Jón var sannfærður um að útilegumenn væru til; gerði út leiðangra að leita að þeim. Runólfur Guðmundsson 42455
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Sagnir um Fjalla-Eyvind; hann bjó á Hveravöllum og þar eru örnefni kennd við hann. Runólfur Guðmundsson 42456
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Útilegumannasaga. Flökkumaður lagðist út á Hveravöllum; stal sér lambi, setti í heilu lagi í hver og Runólfur Guðmundsson 42457
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Runólfur varð var við draugagang þegar hann var að vinna á Hellissandi um 1930: Sá þar mann sem gekk Runólfur Guðmundsson 42458
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Nafngreindir draugar í Árnessýslu: Kampholtsmóri og fleiri. Kampholtsmóri var fylgja sem fylgdi bónd Runólfur Guðmundsson 42459
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Stokkseyri var mikið draugabæli. Þar var mikil óvættur eina vertíð, sem gerði svo mikinn óskunda að Runólfur Guðmundsson 42460
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Spurt hvort menn hafi orðið úti í Tungunum eða Hreppunum; langt er síðan slík slys urðu. Runólfur Guðmundsson 42461
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Spurt um álagabletti. Náðarmór nálægt Saurhóli hjá Saurbæ í Dölum, þar mátti ekki slá. Runólfur Guðmundsson 42462
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Spurt um loðsilunga, en Runólfur kannast ekkert við slíkt. Runólfur Guðmundsson 42463
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Mikið var ort af bæjavísum eða bændavísum. Þórður Kárason orti kvæði um alla bændur í Biskupstungum Runólfur Guðmundsson 42464
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Rabb um sláttuvísur og höfunda þeirra. Sr. Eiríkur á Torfastöðum varði slægjuna fyrir átroðningi fól Runólfur Guðmundsson 42465
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Um vísur eftir Þórð Kárason: Hinrik nefnir kvæði um ógiftu mennina í Biskupstungum; Runólfur og Hinr Hinrik Þórðarson og Runólfur Guðmundsson 42466

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014