Gísli Álfsson 1653-31.03.1725

Fæddur um 1653. Stúdent frá Skálholtsskóla líklega 1673. Vígðist 27. febrúar 1676 að Kaldaðarnesi og hélt til æviloka. Mjög iðinn við að skrifa niður sögur og gömul rit en flest af því fór forgörðum í jarðskjálfta 1706.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 39.

Staðir

Kaldaðarneskirkja Prestur 27.02.1676-1725

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.02.2014