Steinþór Þórðarson 10.06.1892-20.01.1981

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

487 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Sögn um Hrollaugshól, haug Hrollaugs landnámsmanns, lýsing á hólunum í kring. Nú eru sagnir um það Steinþór Þórðarson 410
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Draugur fylgdi Birni Steinssyni frá Hala að Breiðabólstað og ætlaði að varna honum inngöngu í bæinn. Steinþór Þórðarson 411
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Þórhallur lenti í því sama og Björn Steinsson áður, en Þórhallur hljóp í gegnum drauginn, inn í bæin Steinþór Þórðarson 412
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Rímur af Gunnlaugi ormstungu: Frá Þorsteini fyrstum greinir saga Steinþór Þórðarson 413
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Númarímur: Númi hvítum hesti reið Steinþór Þórðarson 414
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Rímur af Finnboga ramma: Rafn um stund þá rann á undan hinum Steinþór Þórðarson 415
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Úr rímum af Úlfari sterka: Úlfar sterki, Önundur fríði, ein vísa kveðin þrisvar Steinþór Þórðarson 416
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Göngu-Hrólfsrímur: Sverð eitt nakið sín á milli Steinþór Þórðarson 417
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Bertholdsrímur: Auðugur á Englandstorg Steinþór Þórðarson 418
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur Steinþór Þórðarson 419
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Samtal um æviatriði og rímnakveðskap; Bjarni Vigfússon var vinsæll kvæðamaður; Kveðin vísa: Sigurður Steinþór Þórðarson 420
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Gekk ég upp á hólinn; um Oddnýju í Gerði og rökkursetur Steinþór Þórðarson 421
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Sá ég skip á hafinu Steinþór Þórðarson 422
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Mér þótti skrýtið mjög að sjá. Lærði kvæðið af Oddnýju í Gerði Steinþór Þórðarson 432
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Um drauma Jóns bónda á Hofi í Öræfum: Bar svo til í bauluhúsi Steinþór Þórðarson 433
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Um drauma Jóns bónda á Hofi í Öræfum: Fékk ég það enn í fimmta sinni Steinþór Þórðarson 434
18.08.1966 SÁM 85/237 EF Sögur af gamla Birni. Hann var formaður í Suðursveit og þótti góður. Þeir sem réru með honum sögðu a Steinþór Þórðarson 1943
18.08.1966 SÁM 85/237 EF Dularfull sýn heimildarmanns í Reykjavík. Ólafur tengdasonur hans sótti hann á flugvöllinn og þurfti Steinþór Þórðarson 1944
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Sagnir af Steini afa og Birni gamla. Björn var vinnumaður hjá Steini. Eitt sinn fóru Sunnsendingar á Steinþór Þórðarson 1945
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Um gamla Björn og sögur Steins afa. Þeir voru í sambýli á Breiðabólstað og sögðu hvor öðrum sögur. B Steinþór Þórðarson 1946
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Steini þótti brennivín gott en hann gat ekki geymt það heima hjá sér. Hann varð að koma því í geymsl Steinþór Þórðarson 1947
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Af Steini afa og Steingrími tengdaföður Oddnýjar í Gerði. Eitt sinn um vetrartíma höfðu þeir kú í fé Steinþór Þórðarson 1948
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Um Oddnýju Sveinsdóttur í Gerði og fróðleik hennar. Hún var víðlesin og fylgdist vel með því sem var Steinþór Þórðarson 1949
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Þegar Oddný var nýkomin í Suðursveit, en hún fór á Hala til Guðmundar bónda, dreymdi hana um sumarið Steinþór Þórðarson 1950
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Um grenjaleitir Steingríms í Gerði. Steingrímur fór oft í fjallgöngur í leit að grenjum. Hann gat va Steinþór Þórðarson 1951
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Um barneign Steingríms með Marín vinnukonu. Marín vakti yfir túninu þegar hann kom úr einni af ferðu Steinþór Þórðarson 1952
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Orlofsferð Oddnýjar að Reynivöllum. Eftir að hún varð blind varð hún að hafa fylgdarmann með sér til Steinþór Þórðarson 1953
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Alvanalegt var að nota krossmark sem vörn á móti ýmsu Steinþór Þórðarson 1954
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Benedikt í Borgarhöfn markar krossa í fjárhúsum gegn bráðafári. Benedikt var þá niðursetningur á Slé Steinþór Þórðarson 1955
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Þegar Benedikt í Borgarhöfn var í Sléttaleiti hjá Stefáni bónda byrjuðu lömbin að hrynja niður hjá h Steinþór Þórðarson 1956
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Benedikt og Kristín komu að haustlagi austan úr Breiðadal með kindahóp rekandi á undan sér. Þau fóru Steinþór Þórðarson 1957
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Um skjótan vöxt Jökulsár Steinþór Þórðarson 1962
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Heimildarmaður var í Hveragerði um tíma og var með manni úr Reykjavík í herbergi. Frændi heimildarma Steinþór Þórðarson 1963
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Um Hveragerði og Landsspítalann Steinþór Þórðarson 1964
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Steingrímur í Gerði fer í Klukkugil og Hvannadal. Hann kemst á Fremri-Myrkrum en treystir sér ekki a Steinþór Þórðarson 1965
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Björn föðurbróðir heimildarmanns og Stefán Benediktsson á Sléttaleiti fara í fjallgöngu í Hvannadal. Steinþór Þórðarson 1966
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Oddný í Gerði trúði því fastlega að tröll hefðu verið í Hvannadal. Eitt sinn fór hún í grasaferð í H Steinþór Þórðarson 1967
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Neðst í Klukkugili eru torfur. Einu sinni sá göngumaður frá Kálfafelli, þegar hann fór fram á garðin Steinþór Þórðarson 1968
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Maður var á göngu í Staðarfjalli og gengur fram á Miðhöfða. Þá sér hann skessur leika sér í bólinu u Steinþór Þórðarson 1969
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Almenn trú var að Klukkugil dragi nafn sitt af skessu sem hét Klukka. Öll kennileiti í Klukkugili v Steinþór Þórðarson 1970
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Huldufólk býr í Helghól á Hala. Áður voru stekkir tveir í hólnum en þá varð að flytja því aldrei var Steinþór Þórðarson 1971
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Um vetrartíma var heimildarmaður ásamt vinnumanni sínum og syni að gefa kindum í kofa við Helghól. A Steinþór Þórðarson 1972
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Hjörleifsgræfur er gamalt uppblástursland, sem nú er gróið fyrir. Þar sunnan við eru beitarhús frá B Steinþór Þórðarson 1973
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Ókenndur maður sást á ferð í Hjörleifsgrófum og sá Þórhallur nábúi heimildarmanns hann tvisvar. Í an Steinþór Þórðarson 1974
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Öræfingar komu í kaupstaðarferð með ull sína til Hornafjarðar. Með í för var Guðrún húsfreyja á Hofs Steinþór Þórðarson 1975
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Álög voru á Hrollaugshólum, þá má ekki slá. Ef það yrði gert myndi eitthvað henda bóndann þannig að Steinþór Þórðarson 1976
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Siður var á Breiðabólstað, Hala og Gerði að hafa boð til skiptis á bæjunum á hátíðakvöldum. Að Gerði Steinþór Þórðarson 1977
19.08.1966 SÁM 85/241 EF Árið 1926 kom í umræðuna að stofna Menningarfélag Austur-Skaftfellinga, sem allir ættu aðgang að. Um Steinþór Þórðarson 1978
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Björn Steinsson, frændi heimildarmanns, bjó á Breiðabólstað. Um vetur kom hann oft að Hala í rökkrun Steinþór Þórðarson 1979
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Mörgum árum seinna lenti Þórhallur bóndi á Breiðabólstað í því sama og Björn Steinsson áður. Hann fe Steinþór Þórðarson 1980
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Jón Þór var tvö sumur í sveit á Hala. Seinna sumarið er hann sendur síðla dags að Reynivöllum einhve Steinþór Þórðarson 1981
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Frásögn af ferð í Hrollaugseyjar 1928 Steinþór Þórðarson 1982
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Um búskap prestshjónanna séra Péturs og Helgu á Kálfafellsstað en þar var góður búskapur. Frú Helgu Steinþór Þórðarson 1983
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Skáldskapur Oddnýjar í Gerði, en hún var hagyrðingur. Hún orti vísu um Torfa son heimildarmanns þega Steinþór Þórðarson 1984
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Spurt um sagnir um ýmsa menn, en engin svör Steinþór Þórðarson 1985
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Það var kvöld eitt um haust að Bjarni Vigfússon kom á Hala. Það þótti hin mesta skemmtun að fá rímn Steinþór Þórðarson 1986
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Á árunum 1920-1930 voru kindur hafðar í kvíum á Hala og hét ein þeirra Fríða Hyrna. Eitt kvöld sagði Steinþór Þórðarson 1992
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Auðbjörg á Hala hafði það hlutverk að mjólka ærnar og reka þær af kvíunum í hagann á kvöldin. Kvöld Steinþór Þórðarson 1993
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Sagnir af Eyjólfi hreppstjóra í Suðursveit. Eyjólfur var rammgöldróttur og kunni mikið fyrir sér. Ha Steinþór Þórðarson 1994
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Eyjólfur var tortryggur á ýmsa hluti og hélt að Breiðabólstaðarbændur stælu frá sér heyi. Hann tók þ Steinþór Þórðarson 1995
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Eyjólfur kennir Þórbergi Þórðarsyni reikning Steinþór Þórðarson 1996
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Vinátta Eyjólfs og föður heimildarmanns var mikil. Eyjólfur kom oft austur og spjölluðu þeir um ýmis Steinþór Þórðarson 1997
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Fjölskyldumál Eyjólfs hreppstjóra. Þrír bændur í sveitinni giftust dætrum hans, en þær sem voru ógef Steinþór Þórðarson 1998
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Eyjólfur missti son sinn um tvítugsaldur sem Gísli hét. Hann hrapaði í Mjósundargljúfri. Þeir voru n Steinþór Þórðarson 1999
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Tilsvör Benedikts afa heimildarmanns. Benedikt frétti að kona í sveitinni væri dáin, þá sagði hann: Steinþór Þórðarson 2000
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Elli Eyjólfs hreppstjóra og konumissir. Eyjólfur var blindur í mörg ár en það var eins og það biti e Steinþór Þórðarson 2001
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Þrír útburðir voru í landi Breiðabólstaðar. Einn var í Ullarhraunsgjögri. Hann átti að vera brotinn Steinþór Þórðarson 2002
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Á Hala var hlaða sem kölluð var Draugahlaða og þar átti að hafast við draugur. Hann átti að vera til Steinþór Þórðarson 2003
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Árni var niðursetningur á Hala. Hann hafði þann sið að eftir að búið var að kasta í þessa hlöðu að l Steinþór Þórðarson 2004
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Árni sagði það ekki beinum orðum en menn skyldu það á honum að mikið væri um huldufólk á Brunnum. Ei Steinþór Þórðarson 2005
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Benedikt afi heimildarmanns var aldrei hræddur við drauginn í hlöðunni. Strákarnir voru hissa á því Steinþór Þórðarson 2006
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Af Steini afa, búskap hans og formennsku. Hann var orðinn blindur á efri árum en starfaði þó mikið. Steinþór Þórðarson 2007
19.08.1966 SÁM 85/245 EF Sagnir af Oddnýju í Gerði. Hún bjó þar frá því um miðja 19. öld til dauðadags. Hún var í heimsókn á Steinþór Þórðarson 2008
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Um tvífara heimildarmanns. Árin í kringum 1930 var haldið félagsmót í Austur-Skaftafellssýslu. Það á Steinþór Þórðarson 3849
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Völvuleiðið á Kálfafelli. Sagt er að völvan hafi verið systir Ólafs konungs Tryggvasonar. Ef leiðið Steinþór Þórðarson 3850
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Almannaskarð. Heimildarmaður man ekki eftir að hafa heyrt neinar sögur af Almannaskarði, nema bara n Steinþór Þórðarson 3851
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Jökulsá á Breiðamerkursandi. Steinþór Þórðarson 3852
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Eymundur í Dilksnesi og lækningar hans. Hann var merkur maður og greindur. Hann sagði vel frá og haf Steinþór Þórðarson 3853
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Minnst á Almannaskarð. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um bardaga í Almannaskarði en finnst það ekki Steinþór Þórðarson 3854
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Dvöl heimildarmanns í Hveragerði og saga herbergisfélaga hans. Þeir höfðu ýmislegt að skrafa saman. Steinþór Þórðarson 3855
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Völvuleiði í Einholti. Heimildarmaður hefur heyrt þess getið en man ekki hvaða álög voru á því. Goða Steinþór Þórðarson 3856
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Sögur Oddnýjar í Gerði. Oddný var merk kona og sagði sögur af ýmsu tagi, s.s. álfasögur, draugasögur Steinþór Þórðarson 3857
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Tröllasögur Oddnýjar í Gerði. Maður var í tíð Oddnýjar sem hét Þorsteinn og fékk viðurnefnið tól því Steinþór Þórðarson 3858
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Minnst á sögn um leiðið á Kálfafelli. Leiðið var gert upp. Steinþór Þórðarson 3859
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Sagt frá Rótargilshelli sem er hellir undir Breiðabólstaðarklettunum. Það dregur nafn sitt af gili s Steinþór Þórðarson 3860
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Rannveigarhellir er í landi Breiðabólstaðar og Brúsi er í landi Fells. Milli þeirra er breiður fjall Steinþór Þórðarson 3861
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Háir böltar voru í túninu á Hala sem nefndir voru Háubalar. Móðir heimildarmanns bað hann að hreyfa Steinþór Þórðarson 3862
14.02.1967 SÁM 88/1510 EF Samtal um Oddnýju og sögur hennar. Oddný var mikilð lesin en þær sögur sem hún sagði voru mest sögur Steinþór Þórðarson 3863
14.02.1967 SÁM 88/1510 EF Formannavísur úr Suðursveit: Skáldin fróðu skemmtu þjóð Steinþór Þórðarson 3864
14.02.1967 SÁM 88/1510 EF Spurt um ömmu og móður heimildarmanns, faðir hans hneigðist meira að sögum en þær Steinþór Þórðarson 3865
14.02.1967 SÁM 88/1510 EF Um kveðskap Steinþór Þórðarson 3866
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Rótargilshellir: munnmæli um að sé hann mokaður út reki happ á Breiðabólstaðarfjöru; sögur um það Steinþór Þórðarson 13725
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Ullarhraunsgjögur; jafnframt útburðarsaga; Steinn þegar hann stígur á fætur Steinþór Þórðarson 13726
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Einhildarsvelti, sögn af Steingrími í Breiðabólstað Steinþór Þórðarson 13727
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Ýmsar getgátur um örnefnið Helghóll; Helgaleiði er leiði bónda á Reynivöllum sem var drepinn vegna l Steinþór Þórðarson 13728
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Hrollaugshaugur var við Hrollaugshóla en hvarf við landbrot Steinþór Þórðarson 13729
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Engar sagnir um fólgið fé, en fólk sem var að koma frá kirkju sá mikinn eldglampa suður af Breiðaból Steinþór Þórðarson 13730
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Um snjóflóð í Almannaskarði Steinþór Þórðarson 13731
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Fell tekur af vegna vatnagangs; einnig hjáleigurnar Bakki, Borgarhóll og Brennhólar Steinþór Þórðarson 13732
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Sléttaleitisbyggð: um uppruna hennar; Sléttaleiti skilst mér rétt ei heiti; Enginn í Steinum auki ko Steinþór Þórðarson 13733
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Jörðin Steinar og örnefni þar; Selmýri, Vindás; hulduhrútar sjást;  Steinþór Þórðarson 13734
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Sagnir um Klukkugil Steinþór Þórðarson 13735
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Draumur Oddnýjar í Gerði, tengdur Klukkugili; tveir menn heyrðu kallað á sig úr gilinu Steinþór Þórðarson 13736
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Draum dreymdi mig Steinþór Þórðarson 13740
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Gekk ég upp á hólinn leit ég ofan í dalinn Steinþór Þórðarson 13741
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Gekk ég upp á hólinn að brýna minn ljá Steinþór Þórðarson 13742
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Sat ég undir fiskihlaða föður míns; samtal Steinþór Þórðarson 13743
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Um völvuleiði og séra Pétur á Kálfafellsstað Steinþór Þórðarson 13744
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Nykur í Fífu, tjörn í Borgarhöfn: gamlir menn sögðu að aldrei kæmi trautur ís á Fífu. Þórbergur hefu Steinþór Þórðarson 13745
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Brúsi og Rannveigarhellir, köttur gengur á milli Steinþór Þórðarson 13746
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Huldufólksbyggð í Háaleiti; faðir heimildarmanns sá þar hest sem hann kannaðist ekki við; hugleiðing Steinþór Þórðarson 13747
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Hamar: piltur heillaður af álfum Steinþór Þórðarson 13748
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Um vötn og hrakninga, Hornafjarðarfljót Steinþór Þórðarson 13749
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Jökulsá, sögn um að nítján eða tuttugu ættu að farast, talan fylltist með Jóni Pálssyni um 1927 Steinþór Þórðarson 13750
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Eggjatökuferð í Innridal í Fellsfjalli Steinþór Þórðarson 13751
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Maður sem enginn ber kennsl á sést og hverfur, talið að hann væri strokumaður af Austurlandi Steinþór Þórðarson 13752
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Silungsveiði frá Felli; eitt sinn var geysimikil veiði og ekki tími til að slægja um kvöldið heldur Steinþór Þórðarson 13753
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Um hættulega fiska, ýmsir álar: hrökkáll, þorskáll og smugáll; allir hræddir við álinn Steinþór Þórðarson 13754
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Feigðarafli: mikill afli Steinþór Þórðarson 13755
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Um fyrirboða fyrir afla Steinþór Þórðarson 13756
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Af refaveiðimönnum Steinþór Þórðarson 13757
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Hvannarótartaka Steinþór Þórðarson 13758
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Um sögur Steins afa Steinþór Þórðarson 13759
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Að kveðast á; Sín á milli sverð eitt nakið; Oft er úti veðrið vott; Nú er úti hregg og hríð; Nenni é Steinþór Þórðarson 13760
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Nú er hann með norðan vind; Margur hátt þó hugsi sér; Ærnar mínar lágu í laut Steinþór Þórðarson 13761
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Rímur af Gunnlaugi ormstungu: Frá Þorsteini fyrstum greinir saga Steinþór Þórðarson 13762
23.07.1971 SÁM 91/2404 EF Kýr mínar allar; um þuluna Steinþór Þórðarson 13763
23.07.1971 SÁM 91/2404 EF Ein er hér örnefnd; Borg leit ég eina á upphæðum standa; Mjög stóð kirkja mikil og há; Þusti maður þ Steinþór Þórðarson 13764
23.07.1971 SÁM 91/2404 EF Nefið er sem nípa há á fjalli; Ætli hann hafi í unda skúr; Gimlur við honum gripu þar; Dvaldi hann þ Steinþór Þórðarson 13765
23.07.1971 SÁM 91/2404 EF Fallega Skjóni fótinn ber; Litli Skjóni leikur sér; Skjóni hraður skundar frón; Anna Sigbjörns Ingib Steinþór Þórðarson 13766
24.07.1971 SÁM 91/2404 EF Gaman er að ríða í ró; Fyrst þú varst í förinni; Allir róa út á sjó; Þar sem enginn þekkir mann; Rud Steinþór Þórðarson 13767
24.07.1971 SÁM 91/2404 EF Rannveigarhellir, sagnir um hann, tengist því að heimildarmaður leiðbeindi fólki um staðinn; sumt í Steinþór Þórðarson 13768
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Rannveigarhellir, sagnir um hann, tengist því að heimildarmaður leiðbeindi fólki um staðinn; sumt í Steinþór Þórðarson 13769
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Um trúnað á tröllasögur og tröll í nágrenninu Steinþór Þórðarson 13770
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Um þegar Þórður Jónsson bóndi á Kálfafelli var að taka úr fé til kaupstaðarreksturs Steinþór Þórðarson 13771
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Björn Arason, manngæska hans og greiðvikni og veikindi hans Steinþór Þórðarson 13772
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Spurt um hagyrðinga: Oddný í Gerði og hennar afkomendur Steinþór Þórðarson 13773
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Suðursveitungar héldu þjóðhátíð 1874, þar var haldin ræða og flutt kvæði sem byrjar: Heillaflötur fa Steinþór Þórðarson 13774
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Vex og dafnar hraustur hann; formannavísur úr Suðursveit: Skáldin fróðu skemmtu þjóð Steinþór Þórðarson 13775
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Afmælisvísur: Níutíu árin eru Steinþór Þórðarson 13776
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Brúðkaupskvæði: Steinþór og Steinunni leiði Steinþór Þórðarson 13777
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Hlöðudraugurinn á Hala og meira um svipi Steinþór Þórðarson 13778
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Saga um ljós í kirkjuglugga (neikvæð draugasaga); Maríubakkadraugurinn átti að fylgja Eyjólfi á Reyn Steinþór Þórðarson 13779
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Saga um forspá um dauða sinn Steinþór Þórðarson 13780
24.07.1971 SÁM 91/2406 EF Saga um forspá um dauða sinn Steinþór Þórðarson 13781
24.07.1971 SÁM 91/2406 EF Sæbjargarslysið Steinþór Þórðarson 13782
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Fallegur ertu Flekkur minn; Flekka mín falleg er Steinþór Þórðarson 13783
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Spurt um drauga: sagt frá hesti sem drapst óvænt; var talið reimt í hesthúsinu; þar hafði verið kona Steinþór Þórðarson 13784
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Matardraumar; draumtákn fyrir mannsdauða; draumur fyrir heimsstyrjöldinni; draumur sem endurtekur si Steinþór Þórðarson 13785
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Sílareki, þau tínd og étin í stöppu Steinþór Þórðarson 13786
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Sigfús, sem var látinn birtist heimildarmanni í draumi Steinþór Þórðarson 13787
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Eymundur sagði sögu til sannindamerkis um hvað Jökulsá væri fljót að vaxa; hann fékkst við lækningar Steinþór Þórðarson 13788
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Tvífari heimildarmanns sést Steinþór Þórðarson 13796
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Oddný í Gerði heyrði strokkhljóð í kletti Steinþór Þórðarson 13798
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Hjá Uppsölum var kletturinn Kleikir sem samkvæmt Krukksspá átti að hrynja yfir Jón og Guðnýju á Upps Steinþór Þórðarson 13799
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Leiða strokuskepnur hringinn í kringum jarðfastan stein Steinþór Þórðarson 13807
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Faðir heimildarmanns sagði sögur af liðnum viðburðum og Oddný í Gerði fór með sögur og ljóð, Þorstei Steinþór Þórðarson 13810
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Um strandferðir Steinþór Þórðarson 13811
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Um sagnaskemmtun Steinþór Þórðarson 13812
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Siður að hafa boð inni á Breiðabólstaðarbæjunum um jólin, fólkið á Hala að koma heim á gamlárskvöld, Steinþór Þórðarson 13813
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Huldukona kom til Jóns bónda í Heinabergi á Mýrum á nýársnótt og bað hann að smíða utan um manninn s Steinþór Þórðarson 13814
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Um sagnaskemmtun og trú Steinþór Þórðarson 13815
25.07.1971 SÁM 91/2409 EF Um sagnaskemmtun og frásagnir, hvað hann las, hvað hann heyrði, hvað var skemmtilegast að heyra og a Steinþór Þórðarson 13816
10.11.1971 SÁM 91/2418 EF Hvernig sögur hefur heimildarmaður mest gaman af að segja; almennt um sagnaefni og uppsprettur sagna Steinþór Þórðarson 13872
10.11.1971 SÁM 91/2418 EF Um miðilsfund hjá Hafsteini miðli, Írafellsmóri spinnst inn í frásögnina Steinþór Þórðarson 13873
10.11.1971 SÁM 91/2419 EF Um miðilsfund hjá Hafsteini miðli, Írafellsmóri spinnst inn í frásögnina Steinþór Þórðarson 13874
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Um draugasögur:Skupla; fylgja Reynivallaættar: Grái tuddinn; sannfræði sagnanna Steinþór Þórðarson 13875
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Eyjólfur á Reynivöllum Steinþór Þórðarson 13876
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Spurt um sögur af ýmsu fólki og ýmsum stöðum, engin svör Steinþór Þórðarson 13877
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Klukkugil; mismunandi skýringar á örnefninu; Stefán og Björn heyra raddir úr gilinu; draumur Oddnýja Steinþór Þórðarson 13878
11.11.1971 SÁM 91/2420 EF Hrollaugshólar: Hrollaugur heygður þar Steinþór Þórðarson 13879
11.11.1971 SÁM 91/2420 EF Um tröllasögur; Þorsteinn tól verður bæklaður vegna þeirra Klukkugilströlla; rætt um munnmæli og þjó Steinþór Þórðarson 13880
13.11.1971 SÁM 91/2420 EF Kynjasaga, silungsveiði á Felli, skreið eins og pöddur um allt Steinþór Þórðarson 13881
13.11.1971 SÁM 91/2420 EF Um ýmsa ála: þorskáll, hrökkáll, smugáll og blágóma, sem var eitraður silungur Steinþór Þórðarson 13882
13.11.1971 SÁM 91/2420 EF Nykur í Fífutjörn: nykrar reyndu að lokka fólk á bak og þar festist það svo nykurinn fór með það í t Steinþór Þórðarson 13883
13.11.1971 SÁM 91/2420 EF Útilegumenn, m.a. maður sést, sem enginn ber kennsl á Steinþór Þórðarson 13884
13.11.1971 SÁM 91/2420 EF <p>Um bókmenntasmekk heimildarmanns og frásagnarhæfileika hans.</p> <p>Fer með vísu eftir sjálfan s Steinþór Þórðarson 13885
13.11.1971 SÁM 91/2421 EF Um sögurnar sem heimildarmaður bjó til, til að segja vinnufélögum sínum í vegavinnu Steinþór Þórðarson 13886
13.11.1971 SÁM 91/2421 EF Kvæði ort þegar brú var sett á Hólalækinn: Fyrst að báðu fyrðar mig Steinþór Þórðarson 13887
13.11.1971 SÁM 91/2421 EF Hvað sagt var á ungmennafélagsfundum Steinþór Þórðarson 13888
13.11.1971 SÁM 91/2421 EF Um þulur; Gekk ég upp á hólinn og leit ég ofan í dalinn Steinþór Þórðarson 13889
13.11.1971 SÁM 91/2421 EF Steinþór rifjar upp að þegar farið var með Grýlukvæði ímyndaði hann sér hvar Grýla kæmi og hvert hún Steinþór Þórðarson 13890
13.11.1971 SÁM 91/2421 EF Grýla kallar á börnin sín, vantar niðurlagið Steinþór Þórðarson 13891
13.11.1971 SÁM 91/2421 EF Gekk ég upp á hólinn að brýna mér ljá; samtal Steinþór Þórðarson 13892
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Um heimildarmann og frásagnir hans Steinþór Þórðarson 13906
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Um það þegar heimildarmaður flutti fyrst erindi, þá 18 ára, á Kálfafellsstað; einnig um það þegar ha Steinþór Þórðarson 13907
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Spurt um sögur Oddnýjar í Gerði Steinþór Þórðarson 13908
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Skaftáreldar og fleira, m.a. um gæði Suðursveitar, t.d. fiskigengd Steinþór Þórðarson 13909
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Eitthvað um tröllasögu, en heimildarmaður man hana ekki Steinþór Þórðarson 13910
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Um lausavísur; segir sögu til marks um það hve mikið hann kann af lausavísum Steinþór Þórðarson 13911
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Talið berst að rímnakveðskap; Finnbogarímur (upphaf); Göngu-Hrólfsrímur (brot); Andrarímur (brot); N Steinþór Þórðarson 13912
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Um vísur: hvenær heimildarmaður lærði þær; um sögur: hvað sagt var og lesið og um bókaeign heimildar Steinþór Þórðarson 13913
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Um gestakomur í uppeldi heimildarmanns og helstu vegatálma Steinþór Þórðarson 13914
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Saga um gestakomu, Bjarni Vigfússon í Öræfum Steinþór Þórðarson 13915
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Um hvernig heimildarmaður lærði sögur, til að segja þær Steinþór Þórðarson 13916
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Saga eftir Steini afa, sem dæmi um hvernig heimildarmaður lærði sögur, til að segja þær Steinþór Þórðarson 13917
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Um Stein afa Steinþór Þórðarson 13918
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Hvort lesnar sögur hafi mótað frásagnarháttinn, eða lífsviðhorf heimildarmanns Steinþór Þórðarson 13919
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Um vísnakunnáttu heimildarmanns Steinþór Þórðarson 13920
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Nú er úti veður vont; Nú er úti hregg og hríð; Nenni ég ekki að nauða við þig (tvær vísur); Svona ga Steinþór Þórðarson 13921
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Ætli hann hafi ei undan skúr; Gimlur við honum ginu þar; Dvaldi hann þar um dægur skeið; tilefni vís Steinþór Þórðarson 13922
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Bragur um hvalreka: Nú er heilmikill hvalur; um hvalreka sem móðir heimildarmanns sagði að væri ekki Steinþór Þórðarson 13923
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Komin er skúr á kjólinn minn; Þar sem enginn þekkir mann; Gaman er að ríða í ró Steinþór Þórðarson 13924
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Skrattinn fór að skapa mann; sagt að djöfullinn hafi komið til guðs og beðið um að gefa sér þær misj Steinþór Þórðarson 13925
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Kölski spurði guð hvort hann mætti eiga það sem menn legðu af sér og guð svaraði að hann mætti eiga Steinþór Þórðarson 13926
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Saga um hægðir sem mælikvarða á vist Steinþór Þórðarson 13927
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Spurt um þulur, snýr útúr að mestu Steinþór Þórðarson 13928
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Þusti maður þykka braut; Ein hér ör nefnd; Grænt gras gróið milli steina; Hvort viltu heldur það sem Steinþór Þórðarson 13929
07.07.1979 SÁM 92/3053 EF Um sagnaskemmtan: hvenær sagt var frá; um Oddnýju Sveinsdóttur sagnakonu; frásagnir heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18181
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Sér mann á milli Hala og Reynivalla Steinþór Þórðarson 18182
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Heimildarmanni og bróður hans sýnist dansað í baðstofunni á Hala á nýársnótt Steinþór Þórðarson 18183
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Árni niðursetningur á Hala sér huldupilt þar Steinþór Þórðarson 18184
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Háubalar á Hala, þar mátti ekki hreyfa við neinu Steinþór Þórðarson 18185
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Heimildarmaður og fleiri sjá tvo menn; jarðfræðingur verður fyrir dularfullu atviki á sama stað Steinþór Þórðarson 18186
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Byrjað á frásögn um draug; spurt um draugatrú Steinþór Þórðarson 18187
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Draugur í hlöðu á Hala; upphaf draugsins og fleira Steinþór Þórðarson 18188
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Maður sést ganga frá Hala að Breiðabólstað; viðskipti tveggja ábúenda á Breiðabólstað við manninn; s Steinþór Þórðarson 18189
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Draugurinn Skupla sást; upphaf Skuplu; heimild frásagnar Steinþór Þórðarson 18190
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Grái tuddi: afturgengið naut; kenningar heimildarmanns um tudda Steinþór Þórðarson 18191
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Írafellsmóri í Suðursveit; í þessu sambandi er sagt frá miðilsfundi Steinþór Þórðarson 18192
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Hugmyndir heimildarmanns um drauga, þar á meðal Skuplu Steinþór Þórðarson 18193
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Um galdra Eyjólfs á Reynivöllum Steinþór Þórðarson 18194
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Skáldskapur heimildarmanns; atómvísur: Hann Þórður stóð á stéttinni; Ég stóð á hlaðinu á Hala; Það e Steinþór Þórðarson 18195
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Trú á hrafninn, spádómsgáfa hans; frásögn af því Steinþór Þórðarson 18196
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spádómsgáfa svölunnar: feigðarboði Steinþór Þórðarson 18197
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spár lóunnar: veðurspár Steinþór Þórðarson 18198
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Nokkur víti tengd sjómennsku Steinþór Þórðarson 18199
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spádómar tengdir kúnum: veðurspár eftir því hvernig kýrnar höguðu sér Steinþór Þórðarson 18200
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Bannað að henda fjörugrjóti í sjóinn, engin skýring Steinþór Þórðarson 18201
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Víti um sól og stjörnur: má ekki benda á Steinþór Þórðarson 18202
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spádómsgáfa hrafnsins Steinþór Þórðarson 18203
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Hvalasaga: faðir heimildarmanns í róðri, þeir sleppa naumlega undan hval; reiðarhvalur bjargar þeim Steinþór Þórðarson 18204
07.07.1979 SÁM 92/3056 EF Hvalasaga: faðir heimildarmanns í róðri, þeir sleppa naumlega undan hval; reiðarhvalur bjargar þeim Steinþór Þórðarson 18205
07.07.1979 SÁM 92/3056 EF Frásögn af afabróður heimildarmanns og viðskiptum hans við hval Steinþór Þórðarson 18206
07.07.1979 SÁM 92/3056 EF Trúlofunarsaga Steins afa Steinþór Þórðarson 18207
08.07.1979 SÁM 92/3056 EF Kveðskapur heimildarmanns: Sextán daga sumri af; Kaldur blæs hann norðan nú; Ég er fæddur á Hala Steinþór Þórðarson 18208
08.07.1979 SÁM 92/3056 EF Frásaga um strand Steinþór Þórðarson 18209
08.07.1979 SÁM 92/3056 EF Þrír útburðir á Breiðabólstaðarbæjunum; raunsæ útskýring heimildarmanns; maður borinn út í tíð heimi Steinþór Þórðarson 18210
08.07.1979 SÁM 92/3056 EF Álagablettur á Felli: Húðarhóll, mátti ekki slá, þá átti að koma stórveður Steinþór Þórðarson 18211
08.07.1979 SÁM 92/3056 EF Völvuleiði á Kálfafellsstað, nálægt Hellum; frásagnir um höpp ef að því var hlynnt, venjulega reki Steinþór Þórðarson 18212
08.07.1979 SÁM 92/3056 EF Rótargilshellir: reki ef hellirinn var mokaður Steinþór Þórðarson 18213
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Rannveigarhellir: kom eitthvað óhapp fyrir ef hellirinn var mokaður Steinþór Þórðarson 18214
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Af nísku Guðmundar bónda á Breiðabólstað Steinþór Þórðarson 18215
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Frá bræðrunum Jóni í Gerði og Guðmundi á Breiðabólstað Steinþór Þórðarson 18216
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Örnefnasaga: Konsakambur Steinþór Þórðarson 18217
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Frásögn um Konráð vinnumann Jóns í Gerði og Hrollaugseyjaferð hans Steinþór Þórðarson 18218
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Vísa um aðra Hrollaugseyjaferð Konráðs: Eitt sinn fór til eyja Steinþór Þórðarson 18219
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Spurt um frásagnir heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18220
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Sagt frá huldufólki í Hrollaugshólum; þar mátti ekki slá; Þorsteinn gerði það og missti hesta; huldu Steinþór Þórðarson 18221
09.07.1979 SÁM 92/3057 EF Sagt frá örnefnum nálægt Hala, ekki sagnaörnefni Steinþór Þórðarson 18222
09.07.1979 SÁM 92/3057 EF Frásögn af því er heimildarmaður og fleiri sækja fé í svokallað Svelti Steinþór Þórðarson 18223
09.07.1979 SÁM 92/3057 EF Örnefni nálægt Hala talin upp Steinþór Þórðarson 18224
09.07.1979 SÁM 92/3057 EF Þjóðsaga um Helghól; Helgi grafinn þar skammt frá, kallað Helgaleiði, bátlaga leiði; útskýring heimi Steinþór Þórðarson 18225
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Þjóðsaga um Helghól; Helgi grafinn þar skammt frá, kallað Helgaleiði, bátlaga leiði; útskýring heimi Steinþór Þórðarson 18226
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Um svokallaða Haukatorfu Steinþór Þórðarson 18227
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Spádómsgáfa hrafnsins Steinþór Þórðarson 18228
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Spádómar lóunnar fyrir veðri Steinþór Þórðarson 18229
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Eyðibýlið Vindás, forn kirkjustaður Steinþór Þórðarson 18230
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Kona fæst við tvo hulduhrúta í Steinadal nálægt Vindási Steinþór Þórðarson 18231
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Seltættur skammt frá Vindási, sel frá Steinum; Seltorfa Steinþór Þórðarson 18232
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Talin örnefni í Steinadal Steinþór Þórðarson 18233
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Um vötnin og ferðir yfir þau Steinþór Þórðarson 18234
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Maður drukknar í Hornafjarðarfljóti Steinþór Þórðarson 18235
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Dauðaslys í Breiðabólstaðarlóni Steinþór Þórðarson 18236
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Um tvísýna ferð Öræfinga yfir Jökulsá, á leið úr kaupstað Steinþór Þórðarson 18237
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Dauðaslys í Jökulsá; sögn að þar skuli nítján farast Steinþór Þórðarson 18238
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Sagt frá manni sem var nærri drukknaður í Jökulsá; af forlagatrú Steinþór Þórðarson 18239
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Víti tengd sjómennsku; frásögn í sambandi við að ekki mætti viðra rúmföt er menn voru á sjó; sjóvíti Steinþór Þórðarson 18240
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Örnefni í Hvannadal (landareign Sléttaleitis) Steinþór Þórðarson 18241
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Grasaferð í Hvannadal; notkun grasa Steinþór Þórðarson 18242
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Örnefni í Hvannadal (landareign Breiðabólstaðar) Steinþór Þórðarson 18243
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Um kolagerð undir Miðfelli í Hvannadal Steinþór Þórðarson 18244
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Örnefni í Hvannadal, Breiðabólstaðarlandi; um Nautastíg og nautahald í Hvannadal Steinþór Þórðarson 18245
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Um Klukkugil: kallað svo eftir skessunni Klukku og eftir klukku papa; frásaga um skessurnar í Klukku Steinþór Þórðarson 18246
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Tíkin Tafra gleypti tuttugu hafra Steinþór Þórðarson 18247
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Vísa og heimild hennar: Lagarfljótið læðist að Steinþór Þórðarson 18248
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Gekk ég upp á hólinn að brýna mér ljá Steinþór Þórðarson 18249
10.07.1979 SÁM 92/3059 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: lestrarfélag og stofnun þess; ungmennafélag í Suðursveit og stofn Steinþór Þórðarson 18250
10.07.1979 SÁM 92/3060 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: lestrarfélag og stofnun þess; ungmennafélag í Suðursveit og stofn Steinþór Þórðarson 18251
10.07.1979 SÁM 92/3060 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: Menningarsamband A-Skaft.; Menningarfélag; lestrarfélag í Suðursv Steinþór Þórðarson 18252
10.07.1979 SÁM 92/3061 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: Menningarsamband A-Skaft., Menningarfélag; lestrarfélag í Suðursv Steinþór Þórðarson 18253
10.07.1979 SÁM 92/3061 EF Byrjað að segja frá ferðalagi til Reykjavíkur; um frumkvæði búnaðarfélagsins í Suðursveit við stofnu Steinþór Þórðarson 18254
10.07.1979 SÁM 92/3062 EF Byrjað að segja frá ferðalagi til Reykjavíkur; um frumkvæði búnaðarfélagsins í Suðursveit við stofnu Steinþór Þórðarson 18255
10.07.1979 SÁM 92/3062 EF Stofnun Búnaðarsambands Austur-Skaftafellssýslu og starfsemi þess Steinþór Þórðarson 18256
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Um skessu í Rannveigarhelli; ferðalag kattar í Rannveigarhelli úr Brúsa í Fellsfjalli; yfirsetumenn Steinþór Þórðarson 18257
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Eyðing Fells Steinþór Þórðarson 18258
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Sagt frá því er blágóma gerði það að verkum að silungur, sem geymdur var í fjósinu á Felli, fór að s Steinþór Þórðarson 18259
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Saga um nafnið á tjörninni Baulu; í þessu sambandi er sagt að ekki megi yfirgefa stórgripi nýslátrað Steinþór Þórðarson 18260
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Nykur í Fífu í Borgarhafnarlandi sást af tveimur konum; um náttúru nykurs Steinþór Þórðarson 18261
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Byrjað að segja frá kolsvörtum silungi í Fífu Steinþór Þórðarson 18262
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Saga um þrjá stráka á Hala, sem lentu í kasti við sjö skessur úr Hvannadal Steinþór Þórðarson 18263
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Selur spurði sel; saga sem heimildarmaður býr til út frá þulunni um tvo seli og samskipti þeirra við Steinþór Þórðarson 18264
10.07.1979 SÁM 92/3064 EF Um Stein afa, búskap hans og sjómennsku; viðskipti Steins og Steingríms í Gerði og vísa um það: Þó e Steinþór Þórðarson 18265
10.07.1979 SÁM 92/3064 EF Um Benedikt afa og Guðnýju ömmu Steinþór Þórðarson 18266
11.07.1979 SÁM 92/3064 EF Sagt frá Eyjólfi Runólfssyni hreppstjóra á Reynivöllum; um húsbyggingu á Reynivöllum; sameiginlegur Steinþór Þórðarson 18267
11.07.1979 SÁM 92/3065 EF Sagt frá Eyjólfi Runólfssyni hreppstjóra á Reynivöllum og fjölskyldu hans; vera foreldra Sverris Kri Steinþór Þórðarson 18268
11.07.1979 SÁM 92/3065 EF Sagt frá Gamla-Birni Björnssyni sem var formaður, sagði vel frá og fór um á efri árum og saumaði ski Steinþór Þórðarson 18269
11.07.1979 SÁM 92/3066 EF Sagt frá Járngerði Magnúsdóttur í Hestgerði, dóttur Magnúsar ríka á Bragðavöllum Steinþór Þórðarson 18270
11.07.1979 SÁM 92/3066 EF Klámsaga Steinþór Þórðarson 18271
12.07.1979 SÁM 92/3066 EF Um frásagnir og sagnaskemmtun heimildarmanns: hvenær hann byrjaði að segja sögur, hverjir nutu frása Steinþór Þórðarson 18272
12.07.1979 SÁM 92/3066 EF Draumtákn fyrir afla; draumur heimildarmanns; draumur Margrétar á Breiðabólstað Steinþór Þórðarson 18273
12.07.1979 SÁM 92/3066 EF Uppáhaldsfrásagnir heimildarmanns; skoðanir hans á draugasögum og yfirnáttúrlegum sögum Steinþór Þórðarson 18274
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Skoðanir heimildarmanns á draugasögum og yfirnáttúrlegum sögum; um frásagnarmáta heimildarmanns, áhr Steinþór Þórðarson 18275
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Spurt hvort heimildarmaður hafi haft gaman af rímum, vísum og þulum; gerði sjálfur vísur; brot úr Þó Steinþór Þórðarson 18276
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Skoðanir heimildarmanns á huldufólki og álagablettum Steinþór Þórðarson 18277
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Skoðanir heimildarmanns á tröllasögum Steinþór Þórðarson 18278
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Las mikið af útilegumannasögum Steinþór Þórðarson 18279
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Skoðanir heimildarmanns á vatnaskröttum; af nykri í Fífutjörn í Borgarhöfn Steinþór Þórðarson 18280
13.07.1979 SÁM 92/3067 EF Veðurspár á fyrsta hundadag Steinþór Þórðarson 18281
13.07.1979 SÁM 92/3067 EF Um drauma og draumatrú heimildarmanns; draumar heimildarmanns fyrir ýmsu Steinþór Þórðarson 18282
13.07.1979 SÁM 92/3067 EF Um draumspeki hjá ættingjum heimildarmanns; föður hans dreymdi fyrir reka Steinþór Þórðarson 18283
13.07.1979 SÁM 92/3068 EF Um drauma Steinþór Þórðarson 18284
13.07.1979 SÁM 92/3068 EF Nú er gola á gröndunum Steinþór Þórðarson 18285
13.07.1979 SÁM 92/3068 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli; gamansögur um hann Steinþór Þórðarson 18286
13.07.1979 SÁM 92/3068 EF Sagt frá séra Pétri á Kálfafellsstað; gamansögur um hann Steinþór Þórðarson 18287
15.07.1979 SÁM 92/3069 EF Sagt frá Reynistaðabræðrum kringum eina vísu: Tel ég þetta tvíllaust stál Steinþór Þórðarson 18288
15.07.1979 SÁM 92/3069 EF Sagt frá svokölluðum steytuhval: hval rak á land í Suðursveit með skutul í sér; málaferli út af hval Steinþór Þórðarson 18289
15.07.1979 SÁM 92/3069 EF Frásögn um tvo hvali sem festust í ís við Breiðabólstaðarfjöru frostaveturinn 1918 Steinþór Þórðarson 18290
15.07.1979 SÁM 92/3069 EF Hvalur dreginn á land í Suðursveit; deilur um hann milli landeigenda Kálfafells og Kálfafellsstaðar Steinþór Þórðarson 18291
15.07.1979 SÁM 92/3069 EF Sagt frá selveiðum í Suðursveit, einkum við Hrollaugseyjar; innskot um nafngift Hrollaugseyja: Hroll Steinþór Þórðarson 18292
15.07.1979 SÁM 92/3070 EF Sagt frá selveiðum í Suðursveit, einkum við Hrollaugseyjar; innskot um nafngift Hrollaugseyja: Hroll Steinþór Þórðarson 18293
15.07.1979 SÁM 92/3070 EF Um silungsveiði í Breiðabólstaðarlóni Steinþór Þórðarson 18294
15.07.1979 SÁM 92/3070 EF Greint frá dauðaslysum í Breiðabólstaðarlóni Steinþór Þórðarson 18295
15.07.1979 SÁM 92/3070 EF Um fiskreka á Breiðabólstaðarfjöru Steinþór Þórðarson 18296
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Um fiskreka á Breiðabólstaðarfjöru Steinþór Þórðarson 18297
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Um fjörunytjar og fjöruferðir föður heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18298
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Hákarlaveiði Steinþór Þórðarson 18299
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Fiskireki, búsílag gott Steinþór Þórðarson 18300
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Um fuglaveiði og eggjatöku Steinþór Þórðarson 18301
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Um reka á Fellsfjöru Steinþór Þórðarson 18302
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Saga um hjónakornin Pál og Pálínu; sagan samin jafnóðum af heimildarmanni; um löngun hans til að ver Steinþór Þórðarson 18303
15.07.1979 SÁM 92/3072 EF Saga um hjónakornin Pál og Pálínu; sagan samin jafnóðum af heimildarmanni; um löngun hans til að ver Steinþór Þórðarson 18304
15.07.1979 SÁM 92/3072 EF Um ræðuhöld heimildarmanns og um minningaskrif hans Steinþór Þórðarson 18305
16.07.1979 SÁM 92/3072 EF Spurt um Maríubakkadrauginn Steinþór Þórðarson 18306
16.07.1979 SÁM 92/3072 EF Sagt frá því er Eyjólfur á Reynivöllum lenti í kasti við útilegumenn á Fjallabaksleið Steinþór Þórðarson 18307
16.07.1979 SÁM 92/3072 EF Þorsteinn tól varð fyrir álögum tröllkonu af því að hann var að glenna sig í sporin hennar Steinþór Þórðarson 18308
16.07.1979 SÁM 92/3073 EF Kveðskapur Þorsteins tóls; Æviraun: Iktsýkinnar eitruð pest; Fantur í fötum sínum: Mér þótti skrýtið Steinþór Þórðarson 18309
16.07.1979 SÁM 92/3073 EF Hagyrðingar í Öræfum: Einar Jónsson orti til Breddu-Dóra: Klæjar þig á kviðar elg; vísa botnuð af Pá Steinþór Þórðarson 18310
16.07.1979 SÁM 92/3073 EF Vísa eftir séra Vigfús: Kristján stafar kverin flest; séra Vigfús og Málmfríður kona hans voru ekker Steinþór Þórðarson 18311
16.07.1979 SÁM 92/3073 EF Spurt um Ísleif á Felli, lítið um svör Steinþór Þórðarson 18312
16.07.1979 SÁM 92/3073 EF Eymundur í Dilksnesi: lærði í Kaupmannahöfn; læknaði föður heimildarmanns; hjálpaði sængurkonum; erf Steinþór Þórðarson 18313
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Sagt frá Eymundi í Dilksnesi: ferð yfir Jökulsá sem vex skyndilega; um fjölskyldu Eymundar Steinþór Þórðarson 18314
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Spurt um fjörulalla, lítið um svör; bjarndýraslóð í Suðursveit veturinn 1918 Steinþór Þórðarson 18315
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Ókennilegt dýr á Þrándarholti, sem er suður af Kálfafellsstað; slys við hvalskurð í Hálsósi; dýrið s Steinþór Þórðarson 18316
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Sagt frá því er Eymundur í Dilksnesi skaut álftirnar í myrkrinu Steinþór Þórðarson 18317
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Spurt um hagyrðinga Steinþór Þórðarson 18318
17.07.1979 SÁM 92/3075 EF Sagt frá Benedikt Erlendssyni, lífshlaupi hans; hvernig Benedikt gerði veiðarfæri sín fiskileg Steinþór Þórðarson 18322
17.07.1979 SÁM 92/3075 EF Sagt frá Benedikt Erlendssyni: kona Benedikts rífur hríslu í eldinn og finnst þá sem einhver sitji á Steinþór Þórðarson 18323
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Sagt frá Benedikt Erlendssyni: kona Benedikts rífur hríslu í eldinn og finnst þá sem einhver sitji á Steinþór Þórðarson 18324
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Ýmsar sögur um Steingrím Jónsson í Gerði Steinþór Þórðarson 18325
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Huldufólk á Brunnum sést; ljós í kletti Steinþór Þórðarson 18326
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Drepið á frásögn um bílljós sem Torfi Steinþórsson sá á Steinasandi Steinþór Þórðarson 18327
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Dulrænt trippi á Steinasandi; menn villtust á sandinum og þá alltaf í áttina að Hvannadal, það er ti Steinþór Þórðarson 18328
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Skoðanir fólks á fornsögunum; vinsælasta lestrarefnið; skoðanir fólks á rímum Steinþór Þórðarson 18329
17.07.1979 SÁM 92/3077 EF Talað um rímur Steinþór Þórðarson 18330
17.07.1979 SÁM 92/3077 EF Andri hlær svo hátt að höllin nær við skelfur; Númi hvítum hesti reið; Rafn um stund þá rann á undan Steinþór Þórðarson 18331
17.07.1979 SÁM 92/3077 EF Skoðanir heimildarmanns á Íslendingasögum og rímum Steinþór Þórðarson 18332
17.07.1979 SÁM 92/3077 EF Sagt frá Sigurði Strandfjeld, Stranda Steinþór Þórðarson 18333
18.07.1979 SÁM 92/3077 EF Sagt frá tveimur atburðum sem gerðust á kóngsbænadag 1898: Stefán bóndi á Sléttaleiti flutti að Skaf Steinþór Þórðarson 18334
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Spurt um samskipti við enska togarasjómenn, en þau voru ekki mikil, aðeins þetta eina sinn; frekar s Steinþór Þórðarson 18335
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Kýr mínar allar Steinþór Þórðarson 18336
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Sagt frá forystuánni Morsu og einnig af harðindum, sem urðu til þess að hún var felld Steinþór Þórðarson 18337
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Spurt um tilbera, lítið um svör Steinþór Þórðarson 18338
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Sagt frá Gráa tudda, fylgju Reynivallafólksins; kenningar heimildarmanns um Gráa tudda Steinþór Þórðarson 18339
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Heimildarmaður og föðurbróðir hans í lambaleit í Hvannadal árið 1919; innskot um nafngift Klukkugils Steinþór Þórðarson 18340
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Heimildarmaður og föðurbróðir hans í lambaleit í Hvannadal árið 1919; innskot um nafngift Klukkugils Steinþór Þórðarson 18341
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Láttu fljúga valina Steinþór Þórðarson 18342
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Klappa saman lófunum Steinþór Þórðarson 18343
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Stígur hann við stokkinn Steinþór Þórðarson 18344
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Ærnar mínar lágu í laut; Gráa þokan grípur þau Steinþór Þórðarson 18345
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Litlu lömbin leika sér Steinþór Þórðarson 18346
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Flekka mín er falleg ær Steinþór Þórðarson 18347
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Spurt hvort heimildarmaður hafi lært ævintýri, lítið um svör Steinþór Þórðarson 18348
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Kerlingarnar kerlingarnar kveða það með sér Steinþór Þórðarson 18349
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Einu sinni karlinn kvað Steinþór Þórðarson 18350
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Frásögn af því er tveir tígulkóngar komu í spilið þegar verið var að spila á nýársnótt á Kálfafelli; Steinþór Þórðarson 18351
18.07.1979 SÁM 92/3080 EF Sagt frá geðveiku konunni á Kálfafelli og þeim aðbúnaði sem hún naut Steinþór Þórðarson 18352
18.07.1979 SÁM 92/3080 EF Sagt frá stórviðrum sem gengið hafa í Suðursveit í minni heimildarmanns; sunginn veðursálmur: Ljúfur Steinþór Þórðarson 18353
18.07.1979 SÁM 92/3081 EF Sagt frá stórviðrum sem gengið hafa í Suðursveit í minni heimildarmanns; sunginn veðursálmur: Ljúfur Steinþór Þórðarson 18354
18.07.1979 SÁM 92/3081 EF Spurt um stórviðri fyrir minni heimildarmanns, lítið um svör Steinþór Þórðarson 18355
18.07.1979 SÁM 92/3081 EF Sagt frá óveðri í janúar 1979 Steinþór Þórðarson 18356
12.07.1980 SÁM 93/3297 EF Reynistaðabræður: Eldri bróðirinn hittir prest í smiðju og segir: Tel ég þetta tvíllaust stál / tóli Steinþór Þórðarson 18559
12.07.1980 SÁM 93/3297 EF Frásögn um sjóbarning 1927: Halamenn og fleiri á leið til Hrollaugseyja í selaslátt, snúa við vegna Steinþór Þórðarson 18560
12.07.1980 SÁM 93/3297 EF Kveðið um Stranda eða Sigurð Strandfjeld: Siggi fór í göngu Steinþór Þórðarson 18561
12.07.1980 SÁM 93/3298 EF Um Stranda eða Sigurð Strandfjeld: Siggi reið í garðshorn á Leiti; skýringum skotið inn í; höfundar Steinþór Þórðarson 18562
12.07.1980 SÁM 93/3298 EF Hugmyndir heimildarmanns um annað líf; tveir draumar þar sem hann dreymir framliðna menn Steinþór Þórðarson 18563
12.07.1980 SÁM 93/3298 EF Frásögn af miðilsfundi, sem heimildarmaður sat í Reykjavík árið 1966, hjá Hafsteini Björnssyni Steinþór Þórðarson 18564
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Frásögn af miðilsfundi, sem heimildarmaður sat í Reykjavík árið 1966, hjá Hafsteini Björnssyni Steinþór Þórðarson 18565
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Á Seljalandi er sitt af hverju tagi Steinþór Þórðarson 18566
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Siggi reið í garðshorn á Leiti Steinþór Þórðarson 18567
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Fyrsta vísa heimildarmanns: Út hjá hurðinni hún Auða tekur Steinþór Þórðarson 18568
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Síðasta vísa heimildarmanns: Ég er fæddur á Hala Steinþór Þórðarson 18569
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Einn maður gekk sig út á tún Steinþór Þórðarson 18570
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Eiríkur sem á hana fór í eldhúskróknum Steinþór Þórðarson 18571
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Pilturinn: Krónu eina hef ég hér / og hanska perlum setta; stúlkan: Þessi launin líka mér / láttu bí Steinþór Þórðarson 18572
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Tilurð vísu, ef til vill eftir Þuru í Garði (spólan klárast áður en farið er með vísuna) Steinþór Þórðarson 18573
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Það má finna að þú ert ungur og þessu óvanur Steinþór Þórðarson 18574
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Vísa eftir fyrsta 'atómskáldið' í Austur-Skaftafellssýslu: Laugu-Bíldur rekinn á fjall / var á fjall Steinþór Þórðarson og Ágúst Arason 18575
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Atómkveðskapur heimildarmanns: Árin líða dagarnir styttast Steinþór Þórðarson 18578
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Atómkveðskapur heimildarmanns: Hann Þórður stóð á stéttinni Steinþór Þórðarson 18579
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Kuntan þín er klóruð öll Steinþór Þórðarson 18580
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Ólafur sóði meig í mig Steinþór Þórðarson 18581
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Þó þú hæðir mína og mig Steinþór Þórðarson 18582
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Kominn er ég með koppsins grey Steinþór Þórðarson 18583
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Faðir heimildarmanns þykist sjá eitthvað dularfullt, við nánari eftirgrennslan reynist það vera hest Steinþór Þórðarson 18584
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Dularfullt atvik á Hala: heyrist í skaflajárnuðum hesti Steinþór Þórðarson 18585
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Klámvísa Þorvarðar Stefánssonar um ráðskonu í vegavinnu: Skessan hefur skuðir þrjár Steinþór Þórðarson og Ágúst Arason 18588
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Vísur úr gamanbrag um búðarhnupl: Inn í búð gekk blómleg píka, bragurinn eftir Helgu, móður Þorvarða Steinþór Þórðarson 18590
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Um Stefán og Helgu foreldra Þorvarðar Steinþór Þórðarson 18589
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Fyrsta vísa Þórbergs Þórðarsonar og tildrög hennar: Nú er hann Bensi sig að vista Steinþór Þórðarson 18591
12.07.1980 SÁM 93/3301 EF Frásögn af því þegar Þórbergur og fleiri gistu á Kálfafellsstað Steinþór Þórðarson 18592
12.07.1980 SÁM 93/3301 EF Sagt frá Sigurði, sem lengi var oddviti í Suðursveit Steinþór Þórðarson og Torfi Steinþórsson 18593
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Heimildarmann dreymir fyrir láti afa síns Steinþór Þórðarson 18594
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Um trú foreldra heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18595
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Um fjöruferðir föður heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18596
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Um fjöruferðir föður heimildarmanns: dreymdi gráa kú rekna fyrir hákarlsreka; náði 40 fiskum á fjöru Steinþór Þórðarson 18597
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Móðir heimildarmanns kenndi börnunum bænir og vers Steinþór Þórðarson 18598
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Kristur minn ég kalla á þig; Vertu yfir og allt um kring; Í náðar nafni þínu; Engla þinna skjaldborg Steinþór Þórðarson 18599
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Um móður heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18600
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Frásagnir um skyggnleika Þórarins, frænda heimildarmanns: sér tvær konur á nýárskvöld; sér konu að G Steinþór Þórðarson 18601
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Grái tuddi stendur við rúmstokkinn að nóttu, þar sem maður af Reynivallaætt sest daginn eftir Steinþór Þórðarson 18602
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Upphaf Gráa tudda: nautsbein fundust í jörðu á Reynivöllum; kenningar heimildarmanns um tudda: blótn Steinþór Þórðarson 18603
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Tengdason heimildarmanns dreymir Gráa tudda, daginn eftir kemur maður frá Reynivöllum Steinþór Þórðarson 18604
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Um trúmál í Suðursveit: faðir heimildarmanns þæfir við séra Pétur; Helgakver, Klaveneskver, tossakve Steinþór Þórðarson 18605
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Hugmyndir og hugleiðingar heimildarmanns um trúmál Steinþór Þórðarson 18606
16.07.1980 SÁM 93/3302 EF Hvaða sögur heimildarmanni finnst skemmtilegast að segja: draugasögur og bragðmiklar viðburðasögur Steinþór Þórðarson 18607
16.07.1980 SÁM 93/3302 EF Saga frá 18. öld: Frámuna góð tíð fram til áramóta, en þá skiptir um og gerir mikla snjóa; prestur b Steinþór Þórðarson 18608
16.07.1980 SÁM 93/3303 EF Saga frá 18. öld: Frámuna góð tíð fram til áramóta, en þá skiptir um og gerir mikla snjóa; prestur b Steinþór Þórðarson 18609
16.07.1980 SÁM 93/3303 EF Rætt um ýmsar sögur: draugasögur, útilegumannasögur, upplestur úr þjóðsögum Steinþór Þórðarson 18610
16.07.1980 SÁM 93/3303 EF Æskudraumur að verða skáld; skólaganga Steinþór Þórðarson 18611
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Sá ég skip á hafinu; spjall um þuluna og Oddnýju í Gerði Steinþór Þórðarson 21637
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Sá ég skip á hafinu; spjall um þuluna og Oddnýju í Gerði. Farið með þuluna nokkrum sinnum Steinþór Þórðarson 21638
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Sléttaleiti skilst mér rétt ei heiti; sagt frá Ingimundi Þorsteinssyni í Steinum; Enginn í Steinum a Steinþór Þórðarson 21639
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um skessur í Klukkugili og örnefnið Klukkugil Steinþór Þórðarson 21640
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um draum Oddnýjar í Gerði Steinþór Þórðarson 21641
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um skessur í Klukkugili og samtal um skessur Steinþór Þórðarson 21642
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um Tröllaskörð Steinþór Þórðarson 21643
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Þrír útburðir eiga að vera í Breiðabólstaðartúninu Steinþór Þórðarson 21644
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Um draug í hlöðunni á Hala Steinþór Þórðarson 21645
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá ferð í Innridal um 1930 Steinþór Þórðarson 21646
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá hvalreka í Hálsós 1873 og dularfullu dýri sem rak á fjöru Steinþór Þórðarson 21647
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá huldufólki í Háubölum Steinþór Þórðarson 21648
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá nýársboði á Breiðabólstað og því sem þá bar við Steinþór Þórðarson 21649
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Gekk ég upp á hólinn leit ég ofan í dalinn Steinþór Þórðarson 21650
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Gekk ég upp á hólinn að brýna mér ljá Steinþór Þórðarson 21651
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sat ég undir fiskihlaða Steinþór Þórðarson 21652
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá Oddnýju í Gerði; sagt frá jólasveinum Steinþór Þórðarson 21653
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Gekk ég upp á hólinn að brýna mér ljá Steinþór Þórðarson 21654
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Gekk ég upp á hólinn leit ég ofan í dalinn Steinþór Þórðarson 21655
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Gekk ég upp á hólinn að brýna mér ljá Steinþór Þórðarson 21656
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Rímur af Gunnlaugi ormstungu: Frá Þorsteini fyrstum greinir saga Steinþór Þórðarson 21661
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Spjallað um Símon dalaskáld Steinþór Þórðarson 21662
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Spjallað um kveðskap, Bjarni Vigfússon, Þórarinn föðurbróðir heimildarmanns Steinþór Þórðarson 21663
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Rímur af Úlfari sterka: Úlfar sterki, Önundur fríði Steinþór Þórðarson 21664
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Númarímur: Númi hvítum hesti reið Steinþór Þórðarson 21665
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Rímur af Finnboga ramma: Ásbjörn nefna fer ég fyrst Steinþór Þórðarson 21666
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Rímur af Finnboga ramma: Rafn um stund þar rann á undan hinum Steinþór Þórðarson 21667
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Göngu-Hrólfsrímur: Hilmir nefnist Hreggviður Steinþór Þórðarson 21668
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Sigurður minn siðugur; Rauða kussa rekur við; Rýkur enn á Rauðalæk; Árni karlinn er með mak; Ærnar m Steinþór Þórðarson 21669
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Margur hátt þó hugsi sér; Eld er best að ausa í snjó; Anna Sigbjörns Ingibjörg; Séð hef ég hundinn h Steinþór Þórðarson 21670
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Tíkin Tafra Steinþór Þórðarson 21671
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Ætli hann hafi í undaskúr Steinþór Þórðarson 21672
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Hvalbragur: Nú er heilmikill hvalur senn Steinþór Þórðarson 21673
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Kalt er úti karlinum; Anna litla fer að fitla viður; Einu sinni átti ég gott; Komin er skúr á kjólin Steinþór Þórðarson 21674
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Fallega Skjóni fótinn ber; Stígur hún við stokkinn; Vel stígur Lalli; Allir róa út á sjó; Fyrst þú v Steinþór Þórðarson 21675
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Spjall um Lússíu ljósmóður og Hafstein miðil Steinþór Þórðarson 21676
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Um það að kveða við börnin; Sigurður minn siðugur Steinþór Þórðarson 21677
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Árni karlinn er með mak; Romúlur með svartan svip; Reimar fyrst og Fal ég tel; Svona ganga sakirnar; Steinþór Þórðarson 21678
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Siggi var smeykur þá sótti hann kýrnar Steinþór Þórðarson 21679
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Nafni góður nafni sæll; Nú er hann með norðanvind; Nenni ég ekki að nauð við þig; Nú er úti hregg og Steinþór Þórðarson 21680
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Um regnbogann Steinþór Þórðarson 21681
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Samtal um spekiyrði Steinþór Þórðarson 21682
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Boðskapur foreldra heimildarmanns; um það sem börn námu af fullorðnum Steinþór Þórðarson 21683
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Mjög stóð kirkja mikil og há Steinþór Þórðarson 21684
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Að kveðast á; farið með upphafsvísur að leiknum Steinþór Þórðarson 21685
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Inngangur að því sem heimildarmaður fer með fyrir börn Steinþór Þórðarson 21686
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Eiríkur sem ána beit; Eyjólfur skekur og af tekur smjörið; Magnús raular músin tístir; Ró ró og rugg Steinþór Þórðarson 21687
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Margt er sér til gamans gert; Kalt er úti karlinum; Ungum er það allra best; Litlu lömbin leika sér; Steinþór Þórðarson 21688
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Einu sinni var bóndinn Bjarni Steinþór Þórðarson 21689
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Heyrði ég á hafinu að hvalur beljaði Steinþór Þórðarson 21690
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Fingranöfnin Steinþór Þórðarson 21691
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Kaþólsk kvöldbæn: Nætlur: Geymdu dyrnar drottinn minn Steinþór Þórðarson 21692
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Kristur minn ég kalla á þig; Vertu yfir og allt um kring Steinþór Þórðarson 21693
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Sagt frá dvölinni á Sléttaleiti hjá Lússíu Steinþór Þórðarson 21694
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Lýsing á ágæti kóngssonar Steinþór Þórðarson 21695
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Frásögn af Birni Björnssyni sem fylgdi konu yfir heiði Steinþór Þórðarson 21696
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Komdu kisa mín Steinþór Þórðarson 21697

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 27.11.2017