Guðmundur Sveinsson 28.04.1921-16.02.1997

<p>Prestur og skólastjóri. Stúdent 1941 með 1. einkunn. Cand. theol. 31. maí 1945. Framhaldsnám í guðfræði í Höfn frá 1948-51, í Lundi vormisserið 1951 og aftur í Höfn 1953-54. Kynnti sér rekstur samvinnuskóla á Norðurlöndum. Nam við ýmsa skóla um skemmri tíma og var veitt Hestþing 7. júní 1946 og fékk lausn frá því embætti 10. febrúar 1956. Um tíma dósent við guðfræðideild HÍ og skólastjóri Samvinnuskólans á Bifröst. Afkastamikill á ritlistarsviðinu og gaf út mörg rit um trú og menningu.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 135.</p>

Staðir

Hestur Prestur 25.06. 1945-1956

Prestur og skólastjóri

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.08.2014