Torfi Bergsson 1655 um-02.02.1720

Prestur. Lærði í Skálholtsskóla. Vígðist 21. apríl 1689 aðstoðarprestur sr. Árna Sigurðssonar á Skorrastað og skyldi jafnframt þjóna Mjóafirði. Fékk Skorrastað 13. nóvember 1689 og hélt til æviloka en hann drukknaði í embættisferð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 22.

Staðir

Brekkukirkja Mjóafirði Aukaprestur 21.04.1689-1689
Skorrastarðakirkja Aukaprestur 21.04.1689-1689
Skorrastarðakirkja Prestur 13.11.1689-1720

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.05.2018