Sigurður Ó. Lárusson 21.04.1892-06.06.1978
<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavík 1914 og lauk prófi frá guðfræðideild HÍ 1918. Veitt Helgafell 11. júní 1920. Skipaður prófastur í Snæfellsnessprófastsdæmi frá 1954 þar til hann fékk lausn frá embættum 27. júlí 1962. Sinnti þó prestsstörfum í aukaverkum allt til 1965, m.a á Breiðabólsstað.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 366</p>
Staðir
Helgafellskirkja | Prestur | 11.06. 1920-1962 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2018