Jón Gizurarson (yngri) 1692-1741

Fæddur um 1692. Stúdent frá Skálholtsskóla 1712. Fékk Stórólfshvol 27. maí 1716 og hélt til æviloka. Drukknaði í læk á ferð í Landeyjum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 120.

Staðir

Stórólfshvoll Prestur 27.05.1716-1741

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.02.2014