Óttar Sæmundsen 12.07.1974-

Óttar stundaði nám við Tónlistarkóla FÍH, Nýja Tónlistarskólann og Tónlistarskólann Reykjavík hjá Jóni Sigurðssyni og Hávarði Tryggvasyni. Hann hefur leikið með Ungfóníu og öðrum sinfónískum hljómsveitum en hefur einnig látið til sín taka í dægurtónlist. Óttar stundar nú nám í tónsmíðum við tónlistardeild Listaháskóla Íslands og er í sumar forstöðumaður Þjóðlagaseturs Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði.

Vefur Berjadaga í Ólafsfirði 2006.


Tengt efni á öðrum vefjum

Bassaleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.11.2013