Sigurður Jónsson 02.01.1776-31.10.1855

<p>Prestur. Stúdent 1798 frá Reykjavíkurskóla eldra og vígðist aðstoðarprestur föður síns að Hrafnseyri 3. október 1802 og fékk Hrafnseyri 27. október 1821 og lét þar af prestskap 1851. Fluttist að Steinanesi og andaðist þar. Vel að sér og kenndi mörgum, dugnaðarforkur á landi og sjó og hinn mesti fyrirmyndarprestur. Prófastur í Vestur-Ísafjarðarsýslu 1836-1851.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 239=40. </p>

Staðir

Hrafnseyrarkirkja Aukaprestur 03.10.1802-1821
Hrafnseyrarkirkja Prestur 27.10.1821-1855

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.07.2015