Jón Jónsson (eldri) -1603

<p>Prestur. Virðist vera prestur í Grímsnesi 1574 (gæti átt að vera í Miðdal) og svo á Mosfelli 1583 og Klausturhólum 1586. Gæti og verið að hann hafi setið á Klausturhólum og gegnt Mosfellssókn. Fékk Þingvelli um 1587 og var þar til 1599 er hann fékk Kaldaðarnes hvar hann dvaldi til æviloka, árið 1603.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 169.</p> <p>Í presta- og prófastatali Sveins Níelssonar er hann skráður prestur í Miðdal frá 1578.</p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 60.</p> <p><span style="line-height: 1.428571429;">Hér ber heimildum ekki saman. Hjá PEÓ er þess ekki getið að hann hafi verið í Miðdal en af orðum hans má ráða að ekki hafi verið mjög öruggar heimildir til staðar. Annað er það að PEÓ nefnir hann Jón Jónsson Kóksvatn en Sveinn Kópsvatn. Sjá hlekk.</span></p> <p> </p>

Staðir

Miðdalskirkja Prestur "16"-"16"
Klausturhólakirkja Prestur 1586-
Þingvallakirkja Prestur 1587-
Kaldaðarneskirkja Prestur 1599-1603

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.04.2014