Gísli Jónsson 28.11.1844-01.01.1910

<p>Bóndi á Hofi í Öræfum, Haukafelli, Rauðabergi og síðast bóndi og hreppstjóri í Hólmi á Mýrum, A-Skaft. „Gísli Jónsson í Hólmi gat sér gott orð sem forsöngvari í Holtakirkju en Einar heitinn Þorleifsson í Holtum átti góðan þátt í að halda þar uppi góðum söng með hönum og gaf honum lítið eftir. Í tíð Gísla lagðist niður að syngja gömlu Grallaralögin í Holtskirkju og ekki kunnu allir því vel. ... Gísli í Hólmi var prýðilega gefinn maður og lesinn í betra lagi ...“</p> <p align="right">Þórður Tómasson í Skógum: Þjóðhættir og þjóðtrú. Skráð eftir Sigurði Þorsteinssyni frá Brunnhól (1988), bls. 61.</p> <p>Íslendingabók getur fæðingardags Gísla en nefnir ekki dánardag; að auki segir um Gísla: „Bóndi á Hofi í Öræfum, Haukafelli, Rauðabergi og síðast í Hólmi á Mýrum, A-Skaft. Hreppstjóri í Hólmi, Einholtssókn, Skaft. 1910. Ekkjumaður.“</p> <p align="right">Jón Hrólfur (28. nóvember 2014).</p> <p align="right">&nbsp;</p> <p align="right">ATH: dánardagur er ekki réttur</p> <p align="right">&nbsp;</p>

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 28.11.2016