Sigfús Jónsson 20.01.1729-09.05.1803

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1751. Fékk Höfða 20. nóvember 1759 og hélt til æviloka. Var prófastur í Suður-Þingeyjarþingi frá 1768 til æviloka. Skáldmæltur og orti mikið. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 193. </p>

Staðir

Höfðakirkja Prestur 20.11.1759-1803

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2017