Jóney Margrét Jónsdóttir 27.07.1900-29.03.1994

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

16 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Æviatriði Jóney Margrét Jónsdóttir 3602
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Heimildarmanni var oft sagðar sögur í æsku. Heyrði hún oft sögur um huldufólk. Frá Hellnum var róið Jóney Margrét Jónsdóttir 3603
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Örnefni á Hellnum: Baðstofa er klettur niðri í fjöru á Hellnum; Valasnös er klettur sem er með gati. Jóney Margrét Jónsdóttir 3604
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Sagnaskemmtun og vísur ömmu heimildarmanns Jóney Margrét Jónsdóttir 3605
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Mey var manni gefin Jóney Margrét Jónsdóttir 3606
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Hvað er það sem ég sé? Jóney Margrét Jónsdóttir 3607
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Húslestrar og sagnalestur Jóney Margrét Jónsdóttir 3608
13.01.1967 SÁM 86/880 EF Æviatriði; skólavist; ungmennafélagið í Staðarsveit og skemmtanir þess; lífið í Staðarsveitinni Jóney Margrét Jónsdóttir 3609
13.01.1967 SÁM 86/880 EF Heimildarmaður sagðist hafa heyrt sagnir um að huldufólk ætti að eiga heima í Einarslóni. En ekki ma Jóney Margrét Jónsdóttir 3610
13.01.1967 SÁM 86/880 EF Símon dalaskáld: kvæðalag hans og yrkingar; kvenfólk kveður; vinsælar rímur; seimur; lausavísur við Jóney Margrét Jónsdóttir 3611
08.06.1972 SÁM 91/2484 EF Ríma af Herði Hólmverjakappa: Vertu hjá mér vísnadís Jóney Margrét Jónsdóttir 14703
08.06.1972 SÁM 91/2484 EF Bændaríma: Boðleið halda best mun spjalda hlyni Jóney Margrét Jónsdóttir 14704
08.06.1972 SÁM 91/2484 EF Rabb um rímnakveðskap Jóney Margrét Jónsdóttir 14705
08.06.1972 SÁM 91/2484 EF Rímur af Svoldarbardaga: Lifnar hugur líka geð Jóney Margrét Jónsdóttir 14706
08.06.1972 SÁM 91/2484 EF Alþingisrímur: Um þær mundir ýmsir högg í annars garði Jóney Margrét Jónsdóttir 14707
08.06.1972 SÁM 91/2485 EF Alþingisrímur: Var þá Stefán vestur búinn Jóney Margrét Jónsdóttir 14708

Húsfreyja

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.03.2016