Guðmundur Björnsson (Óskar Guðmundur Björnsson) 02.09.1896-27.01.1989

Guðmundur var öflugur í félagsmálum í sinni sveit, mikill ræktunarmaður og góður bóndi alla sína tíð en stundaði einnig sjómennsku af miklu kappi meðfram búinu í rúm 40 ár

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur ræðir um álagabletti almennt og skilgreiningu á þeim. Hann segir að hann hafi aldrei þekkt Guðmundur Björnsson 44044
13.07.1978 SÁM 93/3687 EF Haldið áfram að ræða um huldufólkið og hvers vegna unga fólkið hafi verið bannað að vera með læti. G Guðmundur Björnsson 44045
13.07.1978 SÁM 93/3687 EF Guðmundur ræðir um álagablett á prestjörðinni Garðalandi í Akraneshreppi, þar var talað um að hulduf Guðmundur Björnsson 44046
13.07.1978 SÁM 93/3687 EF Guðmundur segir frá að álög ættu að hafa verið á Innstavogi þar sem hann er fæddur. Sagt hafi verið Guðmundur Björnsson 44047
13.07.1978 SÁM 93/3688 EF Guðmundur ræðir um ljósálfa sem smáverur sem honum hefur verið sagt frá. Hann segir það vera langt f Guðmundur Björnsson 44048
13.07.1978 SÁM 93/3688 EF Guðmundur segist hafa trú á draumum og oft dreymt drauma sem hafa komið fram síðar. Hann segir að va Guðmundur Björnsson 44049

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018