Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 16.04.1886-19.03.1976
<p>Ragnheiður giftist 10. september 1910 <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1000453">Brynjúlfi Haraldssyni</a> frá Skarði á Skarðsströnd. Þau eignuðust tvö börn: Gísla Breiðfjörð og Magðalenu...</p>
</p>Sjá nánar í Morgunblaðsgrein frá 12. október 1988, „Hundrað ára minnig...“, sem vísað er til hér neðar.</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
18 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
09.12.1968 | SÁM 85/102 EF | Sungið við störf, við prjóna og rokk; nefnd lög sem sungin voru við vinnu | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19177 |
09.12.1968 | SÁM 85/102 EF | Úr þeli þráð að spinna | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19178 |
09.12.1968 | SÁM 85/102 EF | Ekki sungið við þóf, en sungið við kvörnina; einnig smávegis um mölun | Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19179 |
09.12.1968 | SÁM 85/101 EF | Passíusálmar: Upp upp mín sál; eitt vers sungið tvisvar | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19170 |
09.12.1968 | SÁM 85/101 EF | Passíusálmar: Enn vil ég sál mín upp á ný; eitt vers sungið tvisvar | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19171 |
09.12.1968 | SÁM 85/101 EF | Passíusálmar: Pílatus herrann hæsta; eitt vers sungið tvisvar | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19172 |
09.12.1968 | SÁM 85/101 EF | Passíusálmar: Pétur þar sat í sal; endurtekið nokkrum sinnum | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19173 |
09.12.1968 | SÁM 85/101 EF | Samtal um hvernig heimildarmaður lærði passíusálmalögin | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19174 |
09.12.1968 | SÁM 85/101 EF | Sálmar sem sungnir voru við húslestur; samtal um æskuheimili heimildarmanns | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19175 |
09.12.1968 | SÁM 85/101 EF | Til hafs sól hraðar sér | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19176 |
09.12.1968 | SÁM 85/103 EF | Lesinn er húslestur eins og venja var að gera á heimili hjónanna fyrr á árum; sálmar sungnir fyrir o | Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19192 |
18.12.1968 | SÁM 85/104 EF | Lesinn er húslestur eins og venja var að gera á heimili hjónanna fyrr á árum; sálmar sungnir fyrir o | Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19193 |
18.12.1968 | SÁM 85/104 EF | Samtal um húslestur | Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19194 |
18.12.1968 | SÁM 85/104 EF | Vers sem farið var með í rökkrinu: Góðu börnin gera það; Kristur minn ég kalla á þig; Kristur Jesús | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19195 |
18.12.1968 | SÁM 85/105 EF | Sagnir um fjársjóð Geirmundar heljarskinns; Geirmundarstaðir; Geirmundshóll; hoftóft í túninu á Geir | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19198 |
18.12.1968 | SÁM 85/105 EF | Illþurrka er grafin í gili mitt á milli Skarðs og Búðardals; hún vissi að kirkjur mundu verða á báðu | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19199 |
18.12.1968 | SÁM 85/105 EF | Sagt að Geirmundur hafi grafið tvær gullkistur í Andakeldu og látið belti, hníf og öxi upp á drangin | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19201 |
18.12.1968 | SÁM 85/105 EF | Samtal um hvernig vísur í sögum voru fluttar | Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19200 |
Skjöl
![]() |
Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | Mynd/jpg |
![]() |
Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir og Brynjúlfur Haraldsson | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.09.2015