Björn Stefánsson 1636-1717

Prestur. Fæðingarár er ekki öruggt. Kosinn prestur vorið 1659 til Seltjarnarnesþinga, eftir lát föður síns en því var ekki sinnt.(?) Fékk síðan Snæúlfsstaði (Klausturhóla) 20. maí 1660 og hélt til fardaga 1716. Hraustmenni og valmenni.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 249.

Staðir

Snæúlfsstaðakirkja Prestur 20.05. 1660-1716

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2014