Friðrik Guðmundsson 21.07.1791-1827

Stúdent með meðalvitnisburði 1822 en hafði orðið að gera hlé á námi vegna barnseignar. Fékk Ása 16. júlí 1823 og hélt þveim til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ II bindi, bls. 22.

Staðir

Ásakirkja Prestur 16.07.1823-1827

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2019