Jón Guttormsson 1675 um-16.07.1731

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1695-96. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Hólmum 1696 og fékk embættið eftir hans dag 1725 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 139.

Staðir

Hólmakirkja Prestur 1725-1731
Hólmakirkja Aukaprestur 1696-1725

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.05.2018