Guðbrandur Sigurðsson 1735-04.03.1779

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1756, Vígðist aðstoðarprestur í Selárdal og þjónaði Laugardalssókn, fékk Brjánslæk 6. desember 1767 og hélt til dauðadags. Hrapaði til bana. Var hraustmenni, smiður, málari, kennimaður góður og hagorður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 113.

Staðir

Selárdalskirkja Aukaprestur 05.08.1759-1767
Brjánslækjarkirkja Prestur 06.12.1767-1779

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.06.2015