Einar Nikulásson (galdrameistari) -08.10.1699

Prestur. Vígðist 30. janúar 1653 að Þóroddsstað í Kinn en fékk Skinnastaði 1660 og hélt til dauðadags. Var búmaður góður og vel efnum búinn, talinn forn í skapi og er í sumum ritum nefndur galdrameistari en honum og sumum niðjum hans var stundum brugðið um fjölkynngi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 376.

Staðir

Þóroddsstaðakirkja Prestur 30.01.1653-1660
Skinnastaðarkirkja Prestur 1660-1699

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.10.2017