Vigfús Guðbrandsson 14.08.1673-08.1704

<p>Prestur. Stúdent 1691 frá Skálholtsskóla, fór utan um tveggja ára skeið. Talinn vel að sér. Vígðist prestur að Helgafelli 1704 og hélt til æviloka úr stóru bólu.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 49.</p>

Staðir

Helgafellskirkja Prestur 1704-1707

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.03.2015