Kristrún Guðmundsdóttir 08.04.1908-18.11.1988
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
16 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Hagyrðingar í Skagafirði: Stefán Vagnsson, Jónas frá Hofdölum. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42272 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Kristrún segir frá heimaslóðum sínum í Skagafirði og rekur æviatriði. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42273 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Hagyrðingar flíka lítt vísum sínum, reyna ekki að láta fólk læra þær. Vísa: "Í blessunarríkinu er bú | Kristrún Guðmundsdóttir | 42274 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Um lausavísur, umræðuefni og tilefni sem þær tengjast. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42275 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Vísa eftir Andrés Valberg: "Af bílstjórunum er ég einn". Stuttlega um höfundinn. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42276 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Hagmælska algeng í Skagafirði. Fólk skrifaðist á í ljóðabréfum. Hagyrðingar fóru þó dult með vísur s | Kristrún Guðmundsdóttir | 42277 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Rökkurstundirnar, þá sagði faðir Kristrúnar henni sögur eða fór með ljóð. Fór ekki með vísur eftir s | Kristrún Guðmundsdóttir | 42278 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Farið með vísur við ýmis tækifæri. Lausara um hagmælgina ef menn höfðu dreypt á víni. Hestavísur Ska | Kristrún Guðmundsdóttir | 42279 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Faðir Kristrúnar sagði henni sögur, fornan fróðleik innlendan sem erlendan. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42280 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Vísa: "Þykir heldur harðsnúinn". | Kristrún Guðmundsdóttir | 42281 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Vísur Jóns í Eyhildarholti um hestinn Stíganda. Að muna lausavísur. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42282 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Í Smiðsgerði var blettur sem ekki mátti slá á árbakkanum við Kolbeinsdalsá, því var fylgt. Sagnir um | Kristrún Guðmundsdóttir | 42283 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Rígur milli Þingeyinga og Skagfirðinga; rígur milli Norðlendinga og Sunnlendinga. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42284 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Vísa: "Klækir fylgja kaupmannsstétt", eftir dóttur Bólu-Hjálmars. Sagt frá tilefninu. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42285 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Menn trúðu því að sumir væru kraftaskáld, t.d. var því trúað um Bólu-Hjálmar. Níels skáldi var talin | Kristrún Guðmundsdóttir | 42286 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Um Stígandavísur, sem Kristrún hefur gleymt. Kunna að vera skráðar í bókum Ásgeirs frá Gottorp (aths | Kristrún Guðmundsdóttir | 42287 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 6.03.2017