Ólafur Brynjólfsson (Garp) 1708-1783

<p>Prestur á Prestsbakka í Hrútafirði, Hún. 1739-1745 og í Görðum á Akranesi, Borg. 1745-1782. „Var skáldmæltur, söngfróður og hefir samið rit í söngfræði ... og guðfræðilegt rit.“ <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 33. </p>

Staðir

Prestbakkakirkja Prestur 1739-1745
Akraneskirkja Prestur 1745-1782

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.03.2018