Chris Árnason (Kristín) 1919-

Fædd 1919 í Árborg. Foreldrar fæddust í Manitoba. Föðurfólk ættað úr Húnavatnssýslu og móðurfólk af Snæfellsnesi. Talaði íslensku í æsku til að byrja með. Faðir gekk eftir því og neitaði að skilja ensku. Lærði þó ensku áður en hún byrjaði á skóla og þá varð enskan algengari heima. Lærði að lesa og skrifa á íslensku og var fermd á því máli. Les íslensku lítið nema í Lögbergi-Heimskringlu. Reynir þó stöku sinnum að skrifa íslensk sendibréf. Hefur einu sinni farið til Íslands og verið í 3-4 vikur. Skildi vel íslenskuna en vantaði mikið orð um starfsheiti. Talar íslensku annað slagið við kunningja. Börn kunna sama sem enga íslensku. Er nokkuð meðvituð um ýmsa vestur-íslensku af kynnum sínum af Íslendingum í austri.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Þá langar mig fyrst að vita hvar þú hefur fæðst og hvenær? sv. Ég fæddist í Árborg, nítján nítján. Chris Árnason 41346
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Töluðuð þið íslensku heima alltaf? sv. Já, ee, svona fyrst, já, við þurftum að læra íslensku, við l Chris Árnason 41347
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF En ég skal segja þér eitt að systir mín elsta er sjötíu ára gömul, hún les ennþá íslenskuna vel, lif Chris Árnason 41348
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Geturðu sagt mér frá húsinu svoldið sem þú fæddist í í Árborgt? sv. Í Árborg, já, það var ((hann: t Chris Árnason 41349
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Þið hafið haft einhverjar skepnur þarna? sv. Já, alltaf, við höfðum alltaf, eh, ((hann: belju)) eheh Chris Árnason 41350
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Manstu nokkuð hvernig mjólkin var mæld, hvað var mikið, hvað hver kýr mjólkaði? sv. Ég það hefur al Chris Árnason 41351
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Hvernig var með kýrnar sem þið voruð með, kölluðuð þið þær íslenskum nöfnum? sv. Jájá, auðvitað, ei Chris Árnason 41352
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF En hvernig voru föt sem þið höfðuð hérna? Í hverju voru þið helst? sv. Mamma bjó, ég man vel eftir Chris Árnason 41353

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.03.2019