Guðmundur Jóhannsson 27.05.1884-14.04.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Um ævi heimildarmanns; minnst á Brynjólf Ólafsson Guðmundur Jóhannsson 10661
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Saga af Brynjólfi Ólafssyni. Hann var einn á ferð á Hellisheiði og fór að baki til að sinna þörfum s Guðmundur Jóhannsson 10662
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Spurt um álagabletti. Á Torfastöðum var hólmi úti í Álftavatni sem að kallaðist Arnarhólmi. Þar var Guðmundur Jóhannsson 10663
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Samtal Guðmundur Jóhannsson 10664
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Spurt um drauga og fylgjur. Lítið var um slíkt. Guðmundur Jóhannsson 10665
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Huldufólkstrú var einhver. Menn þóttust sjá heylestar huldufólks. Guðmundur Jóhannsson 10666
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Maður fórst í Álftavatni. Hann var frá Bíldsfelli. Guðmundur Jóhannsson 10667
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Samtal Guðmundur Jóhannsson 10668
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Frásögn af óeðlilegum dauða nokkurra manna í Álftavatni. Menn fóru að baða sig nokkrir í miklum hit Guðmundur Jóhannsson 10669

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.11.2015