Einar Kristinn Einarsson (Einar Kr. Einarsson) 04.07.1908-05.10.1998

<p>... Einar ólst upp í Grindavík. Hann lauk kennaraprófi 1929 og varð þá skólasljóri Barna- og unglingaskólans í Grindavík til 1970. Hann sótti kennaranámskeið í Askov í Danmörku 1934, kynnti sér kennslu í enskum barna- og framhaldsskólum 1958-1959 og í norskum skólum sama ár. Einar átti sæti í hreppsnefnd Grindavíkurhrepps 1949-1965, í skólanefnd lengst af 1929-1970; formaður sóknarnefndar var hann 1947-1978 og gjaldkeri Sjúkrasamlags Grindavíkur 1944-1958. Einar var ókvæntur og barnlaus...</p> <p align="right">Úr minningargrein í Morgunblaðinu 17. október 1998, bls. 50.</p>

Staðir

Kennaraháskóli Íslands -1929

Viðtöl

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Kennari og skólastjóri

Uppfært 20.05.2015