Herborg Guðmundsdóttir 070.05.1881-13.06.1970

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

79 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.10.1968 SÁM 87/1257 EF Segir frá sjálfri sér og Ingibjörgu Ketilsdóttur sagnakonu af Rangárvöllum Herborg Guðmundsdóttir 30512
25.10.1968 SÁM 87/1257 EF Óhræddi ráðsmaðurinn eða "Má ég detta?" Herborg Guðmundsdóttir 30513
25.10.1968 SÁM 87/1257 EF Sigurður á Skúmsstöðum sagði af vermanni sem gisti hjá honum en honum fylgdu tveir skipsfélagar hans Herborg Guðmundsdóttir 30514
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Lýsing á mataræði um sláttinn, klæðnaður engjakvenna og fleira Herborg Guðmundsdóttir 30515
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Matur og matarvenjur Herborg Guðmundsdóttir 30516
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Silungsveiði og verkun Herborg Guðmundsdóttir 30517
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Um heyvinnu Herborg Guðmundsdóttir 30518
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Skárasláttur og fleira um heyskap Herborg Guðmundsdóttir 30519
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Garðrækt Herborg Guðmundsdóttir 30520
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Sauðfjárrækt, mjaltir Herborg Guðmundsdóttir 30521
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Þegar kýrnar báru Herborg Guðmundsdóttir 30522
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Sitthvað um mataræði og vetrarstörf Herborg Guðmundsdóttir 30523
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Settu þig niður sonur minn Herborg Guðmundsdóttir 30524
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Vera Sæmundar ríka inni á Þórsmörk Herborg Guðmundsdóttir 30525
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Sagt frá Jóhanni bera, sem kom oft; Gvendur dúllari var uppeldisbróðir föður heimildarmanns Herborg Guðmundsdóttir 30526
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Jórunn og Loftur og Bergur á Klasbarða Herborg Guðmundsdóttir 30527
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Símon Sigurðsson Herborg Guðmundsdóttir 30528
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Útburðarsaga úr Fljótshlíð Herborg Guðmundsdóttir 30529
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Signing á morgnana og við fataskipti Herborg Guðmundsdóttir 30530
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Ævinlega átti að leggja skó á hvolf við rúmstokkinn; frágangur á sokkum Herborg Guðmundsdóttir 30531
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Martröð og að loka Skottu inni; fleira um Skottu, inn í þetta fléttast Gunna Ívars Herborg Guðmundsdóttir 30532
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Gunna Ívars gekk aftur og hélt vöku fyrir fólkinu með látum Herborg Guðmundsdóttir 30533
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Sigríður Einarsdóttir, móðursystir heimildarmanns; inn í frásögnina koma lýsingar á prjónaskap, kirk Herborg Guðmundsdóttir 30534
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Kistulagning Herborg Guðmundsdóttir 30535
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Árni Eiríksson móðurbróðir heimildarmanns Herborg Guðmundsdóttir 30536
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Hér er gleði og gestrisni, sagt frá tildrögum vísunnar Herborg Guðmundsdóttir 30537
25.10.1968 SÁM 87/1260 EF Sagan þar vísan Hér í vörum heyrast báru snarar kemur fyrir. Um skip sem mikið mál var að manna en s Herborg Guðmundsdóttir 30538
25.10.1968 SÁM 87/1261 EF Sagan þar vísan Hér í vörum heyrast báru snarar kemur fyrir. Um skip sem mikið mál var að manna en s Herborg Guðmundsdóttir 30539
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Kúaþula sungin tvisvar Herborg Guðmundsdóttir 30540
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Ráð við óyndi í nýkomnum skepnum Herborg Guðmundsdóttir 30541
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Gömul mjaltasaga. Huldumaður kom alltaf í fjósið til bóndadóttur þegar hún var að mjólka, en móðir h Herborg Guðmundsdóttir 30542
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Saga um stúlku sem alltaf var hlægjandi, þegar hún hló framan í huldufólk sagði huldukonan: „Þú þrjá Herborg Guðmundsdóttir 30543
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Saga um stúlku sem alltaf var hlægjandi, þegar hún hló framan í huldufólk sagði huldukonan: „Þú þrjá Herborg Guðmundsdóttir 30544
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Nú er ég klæddur og kominn á ról; signing; kvöldbænir og vers; Augun mín uppvekur morgun skær; Lofið Herborg Guðmundsdóttir 30545
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Jónsbók á sunnudögum, Péturshugvekjur á kvöldin og passíusálmar á föstu; allir sálmar voru sungnir m Herborg Guðmundsdóttir 30546
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Jólalesturinn og jólahaldið Herborg Guðmundsdóttir 30547
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Gamlárskvöld, dansar: vals, vínarkryds og fleiri; árið var brennt út Herborg Guðmundsdóttir 30548
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Skessuleikur, karlsleikur Herborg Guðmundsdóttir 30549
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Gettu margar árar á borð (bát) Herborg Guðmundsdóttir 30550
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Gátur Herborg Guðmundsdóttir 30551
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Kveðist á og fleira um kvöldvöku Herborg Guðmundsdóttir 30552
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Baðstofan Herborg Guðmundsdóttir 30553
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Fátækraþerrir Herborg Guðmundsdóttir 30554
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Spurt um veðurspár; miðsvetrarnóttin var draumanótt; saga um draumvísu Herborg Guðmundsdóttir 30555
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Um drauma Herborg Guðmundsdóttir 30556
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Saga um þrettán hrafna og fleira um hrafna Herborg Guðmundsdóttir 30557
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Vil og viljahnútur Herborg Guðmundsdóttir 30558
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Lýst söðlum, sessu, söðuláklæði, skreytingum Herborg Guðmundsdóttir 30559
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Gamli skautbúningurinn Herborg Guðmundsdóttir 30560
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Ferðabæn: Fylgi mér guð um farinn veg Herborg Guðmundsdóttir 30561
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Barið að dyrum, kallað á glugga; gesti fylgt til dyra, gesti boðinn matur og fleira Herborg Guðmundsdóttir 30562
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Sagnaskemmtun og póstur Herborg Guðmundsdóttir 30563
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Norðast standa Nauthús Herborg Guðmundsdóttir 30564
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Byrjað að tala um próventu, síðan sagt frá fiski sem var geymdur í heystæðu Herborg Guðmundsdóttir 30565
20.10.1968 SÁM 87/1264 EF Segir frá uppruna sínum, fæðingarstað og foreldrum Herborg Guðmundsdóttir 30567
20.10.1968 SÁM 87/1264 EF Sagt frá upphafi draugsins Gunnu Ívars, sem dó aldrei en gekk aftur lifandi; hún gekk ljósum logum í Herborg Guðmundsdóttir 30568
20.10.1968 SÁM 87/1264 EF Sögur af Gunnu Ívars og hrekkjum hennar: sá hana sjálf og heyrði í henni; Gunna fylgdi nöfnu sinni a Herborg Guðmundsdóttir 30569
20.10.1968 SÁM 87/1264 EF Um Gunnu Ívars og fólkið sem hún fylgdi; vísan: Ragnhildur í rassgati Herborg Guðmundsdóttir 30570
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Um Gunnu Ívars og fólkið sem hún fylgdi: henni var skammtað, hún hrekkti fólk; um upphaf Gunnu og hv Herborg Guðmundsdóttir 30571
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Saga af Guðrúnu ljósmóður í Sigluvík Herborg Guðmundsdóttir 30572
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Sagt frá heimilinu á Skúmsstöðum og myndarskap þar; sagt frá vefnaði þar, fatagerð, salúnsábreiðum o Herborg Guðmundsdóttir 30573
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Skotta (Gunna Ívars) hélt sig mikið í hesthúskofa á Grímsstöðum sem var kallaður Skottukofi Herborg Guðmundsdóttir 30574
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Skilið eftir hey á túni þegar heyskap lauk Herborg Guðmundsdóttir 30575
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Hlaðinn skjólgarður Herborg Guðmundsdóttir 30576
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Farið í sandinn Herborg Guðmundsdóttir 30577
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Rímur og kveðskapur, sálmasöngur, húslestrar Herborg Guðmundsdóttir 30578
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Vakan; tími mældur eftir skuggum; Nónmelur og fleiri eyktamörk Herborg Guðmundsdóttir 30579
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Lampar, ljós, fífa unnin í kveik Herborg Guðmundsdóttir 30580
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Um lampa og eldspýtur, olía borin í munni og spýtt á ljósið Herborg Guðmundsdóttir 30581
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Byggingarlag á fjósum Herborg Guðmundsdóttir 30582
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Bærinn sem foreldrar heimildarmanns bjuggu í Herborg Guðmundsdóttir 30583
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Eldhúsið, hlóðir og hór; spurt um Heill og sæll hór minn Herborg Guðmundsdóttir 30584
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Taðstál og fleira um tað, spurt um taðkarl Herborg Guðmundsdóttir 30585
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Móðir heimildarmanns prjónaði mikið Herborg Guðmundsdóttir 30586
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Spurt um lausnarsteina og heimildarmaður segist hafa átt einn; sagt frá Guðrúnu í Sigluvík sem vildi Herborg Guðmundsdóttir 30587
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Huldufólk: Gegnishóll, Litli-Bullhóll og Stóri-Bullhóll Herborg Guðmundsdóttir 30588
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Saga um álagablett sem var sleginn og öll amboðin voru ónýt daginn eftir Herborg Guðmundsdóttir 30589
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Kvæði um konurnar tvær og dóm Salómons: Kringum hann sat hirðin öll heiðarleg; samtal um kvæðið Herborg Guðmundsdóttir 30590
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Ævintýri um mjaltastúlku og huldupilt Herborg Guðmundsdóttir 30591

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.09.2015