Þorbergur Illugason -1706

Prestur fæddur um 1666. Fékk Prestbakka (Bitruþing) 1696 og hélt til æviloka. Varð prófastur í Strandasýslu eigi síðar en 1702.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 82-83.

Staðir

Prestbakkakirkja Prestur 1696-1706

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.02.2016