Lárus Halldórsson 10.01.1851-24.06.1908

<p>Stundakennari í kristnum fræðum við Lærða skólann í Reykjavík veturinn 1873–1874. Biskupsritari 1874–1877. Fékk Valþjófsstað 1877, leystur frá embætti 28. júní 1883 vegna þess að hann tók upp breytingar í kirkjusiðum. Prófastur í Norður-Múlaprófastsdæmi 1878–1883. Prestur Fríkirkjusafnaðarins í Reyðarfirði 1885–1899, sat á Grund í Eskifirði 1884–1888, síðan á Kollaleiru. Prestur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík 1899–1903. Settur kennari við Lærða skólann 1904. Eftir að hann kom til Reykjavíkur stýrði hann, lengstum með öðrum, Aldarprentsmiðju, en seldi prentverkið 1907...</p> <p align="right">Frekari upplýsingar má finna á vef Alþingis og í Íslenskar æviskrár III, 387</p>

Staðir

Valþjófsstaðarkirkja Prestur 17.01. 1877-1883
Fríkirkjan í Reykjavík Prestur 27.03. 1900-1903

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.11.2018