Ríkarður Örn Pálsson (Ríkarður Örn Johnsen Pálsson, Rikki Páls) 15.06.1946-

<p><strong>Foreldrar:</strong> Paul Larsen Christophersen, búsettur í Kaupmannahöfn, f. 24. nóv. 1920, og Anna Sigríður Lárusdóttir, f. 5. mars 1913 í Frydendal í Vestmannaeyjum.</p> <p>Ríkarður Örn var kontrabassaleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands 1977-1978. Hann hefur lengi skrifað tónlistargagnrýni í Morgunblaðið.</p> <p align="right">Sjá nánar: Sinfóníuhljómsveit Íslands – saga og stéttartal, bls. 233. Sögusteinn 2000.</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Sinfóníuhljómsveit Íslands Bassaleikari 1977 1978

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014