Jakob Þorsteinsson 22.08.1908-14.01.2002
<p> Vinnumaður í Litlu-Hlíð, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.</p>
<p align="right">Íslendingabók (22. ágúst 2014).</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
6 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Jakob segir frá bernskuárum sínum, | Jakob Þorsteinsson | 41563 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Jakob segir frá vinnubrögðum fyrr og nú. | Jakob Þorsteinsson | 41564 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Jakob var vetrarmaður 14 ára að Deildartungu og fleiri stöðum. Hann segir frá því þegar hann var hli | Jakob Þorsteinsson | 41574 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Girðingavinna upp á heiði. | Jakob Þorsteinsson | 41575 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Jakob segir frá þegar hann var lausamaður. Segir einnig frá mæðiveikinni. | Jakob Þorsteinsson | 41576 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Besta jörðin í Víðidal. Forn vinnubrögð. | Jakob Þorsteinsson | 41577 |

Bóndi , hliðvörður og vinnumaður | |
Ekki skráð |
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014