Jakob Þorsteinsson 22.08.1908-14.01.2002

<p> Vinnumaður í Litlu-Hlíð, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.</p> <p align="right">Íslendingabók (22. ágúst 2014).</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.08.1998 HérVHún Fræðafélag 003 Jakob segir frá bernskuárum sínum, Jakob Þorsteinsson 41563
08.08.1998 HérVHún Fræðafélag 003 Jakob segir frá vinnubrögðum fyrr og nú. Jakob Þorsteinsson 41564
08.08.1998 HérVHún Fræðafélag 003 Jakob var vetrarmaður 14 ára að Deildartungu og fleiri stöðum. Hann segir frá því þegar hann var hli Jakob Þorsteinsson 41574
08.08.1998 HérVHún Fræðafélag 003 Girðingavinna upp á heiði. Jakob Þorsteinsson 41575
08.08.1998 HérVHún Fræðafélag 003 Jakob segir frá þegar hann var lausamaður. Segir einnig frá mæðiveikinni. Jakob Þorsteinsson 41576
08.08.1998 HérVHún Fræðafélag 003 Besta jörðin í Víðidal. Forn vinnubrögð. Jakob Þorsteinsson 41577

Bóndi , hliðvörður og vinnumaður
Ekki skráð

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014