Jón Freysteinsson 16.öld-

Prestur. Sagður hafa verið á Borg á Mýrum en ekki er þess getið hvenær hann var þar. Er skráður milli Kolbeins Jónssonar sem var þar fyrir 1538 og Þorvaldar Einarssonar sem hélt staðinn einhvern tímann fyrir 1568.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 135.

Staðir

Borgarkirkja Prestur -

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019