Joseph Hartmann Stuntz (J. H. Stuntz, Stuntz, J. H. Stunz) 23.07.1793-18.06.1859

Kom til München 1808 og meðal kennara hans var Antonio Salieri. Hann var kórstjóri við ítölsku óperuna þar í borg 1816-1818 og varð óperustjóri 1824. Hann er þekktastur fyrir sönglög sín og óperur en skrifaði einnig kirkju- og kammerverk.

From a Wikipedia-page on Joseph Hartmann Stuntz...


Tengt efni á öðrum vefjum

Margrét Óðinsdóttir uppfærði 14.09.2015