Sigurður Markússon 01.11.1927-

<p><strong>Foreldrar:</strong>Markús Kristján Fínnbjörnsson. útvegsbóndi í Görðum. Sæbóli og Þverdal, Slétruhr., síðar í Hnífsdal, f. 3. mars 1885 í Hnífsdal, d. 11. mars 1972. og k. h, Herborg Árnadóttir. f. 30. apríl 1885 í Skáladal, Slétruhr., d. 15. jan. 1934.</p> <p><strong>Námsferill:</strong> Stundaði nám við Héraðsskólann á Reykjanesi, N.-Ís. til 1941, lauk sveinsprófi í málaraiðn frá Iðnskólanum í Vestmannaeyjum 1948 og meistaraprófi í iðninni 1952; lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1953; nam við tónlistardeild Florida State University til 1954; lauk lokaprófi frá The Curris Institute of Music í Philadelphia 1958; stundaði nám við John Curwin Tonic So.Fa. College í London 1967.</p> <p><strong>Starfsferill:</strong> Fagottleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands 1958-1992; kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík í fagottleik og tónheyrn frá 1959 til þessa dags; fagottleikari í Birmingham Symphony Orchestra 1966-1967; hefur kermt við ýmsa tónlistarskóla á Reykjavikursvæðinu og einnig fengist við kórstjórn; hefur flutt útvarpserindi um tónlist og stundað fagottleik hjá ýmsum félögum og stofnunum; er meðal stofnenda Musica Nova og í stjórn þess og framkvæmdastjóri um árabil...</p> <p align="right">Sjá nánar: Sinfóníuhljómsveit Íslands – saga og stéttartal, bls. 238. Sögusteinn 2000.</p>

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarkennari 1959-
Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -1953
Fórídaháskóli Háskólanemi 1953-1954

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Kammersveit Reykjavíkur Fagottleikari 1974
Sinfóníuhljómsveit Íslands Fagottleikari 1958 1992

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 9.09.2015