Jón Þórðarson 16.öld-17.öld

Prestur. Fyrsti prestur sem Guðbrandur Þorláksson vígði. 1571 eða 72 og fékk þá líklega Hjaltabakka og haldið í um það bil 3 ár. Prestur í Grundarþingum 1575, fékk Miklagarð 1589, Myrká 1603-05, fluttist aftur að Miklagarði.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 305-06.

Staðir

Hjaltabakkakirkja Prestur 1571(2)-1575
Grundarkirkja Prestur 1575-1589
Miklagarðskirkja Prestur 1589-1603
Myrkárkirkja Prestur 1603-1605

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.07.2016