Hannes Halldórsson 04.02.1668-1731

<p>Prestur í Reykholti frá 1705 til 30. nóvember 1731 en þá mun hann hafa látist. Prófastur í Þverárþingi. Átti við heilsuleysi að stríða. Eftir hann liggja viðaukar Skarðsárannála og uppskriftir skjalabóka.</p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 126. </p> <p align="right">Heimild: Borgarfjarðarprófastsdæmi - Upplýsingavefur kirkjunnar í héraði, bls.14</p> <p align="right">Heimild: histfam.familysearch.org/getperson.php?personID=I64809&tree.</p>

Staðir

Reykholtskirkja-gamla Prestur 1705-1731

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.08.2014