Eiríkur Bjarnason (yngri) 1656 um-1726 um

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla um 1682 og skráður í stúdentatölu í Hafnarháskóla 1686 og er sums staðar talinn attestatus þaðan. Vígðist 1708 að Hallormsstað og hélt til dauðadags. Vel að sér.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 398.

Staðir

Hallormstaðakirkja Prestur 1708-1726

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2018