Jón Þorgilsson 1723-11.04.1794

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1743, skráður í háskólann í Höfn 1745 og tók þar guðfræðipróf. Kom heim að vori og tók við sem djákni í Hítardal. Fékk Breiðavíkurþing 16. september 1752 og gegndi jafnframt Hvammsprestakalli um veturinn og hætti prestskap frá og með fardögum 1787.. Þá var hann orðinn bláfátækur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1.</p>

Staðir

Hvammskirkja Prestur 16.09.1752-1753
Breiðuvíkurkirkja Prestur 26.11.1752-1787

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.08.2014